Hlín. - 15.12.1903, Page 13

Hlín. - 15.12.1903, Page 13
Nr. 1. 2. b. Hlin. 9 um verðlaunum fyrir að útbreyða Hlín sem mest, sam- kvæmt því sem hér segir: Hver sá útsölumaður, sem fyrstur útvegar Hlín ílesta nýja áskrifendur á næsta ári, en ekki færri en 100, og fyrstur sendir mór fulla borgun þeirra allra, fyrir næsta bindi Hlínar (3 og 4 árg. — 2 kr. frá hverjum — fær hina fullu eintakatölu af ritinu til sin senda reglulega n. k. 2 ár,- ásamt jafnmörgum vegg- málverkum, til útbýtingar meðal áskriíenda, í kaupbæti með ritinu. Og svo fær hann sjálfur í ómakslaun eina 50 kr. Dundasprjónavél nr. 1, ALYEG BORGUMAR LAUST. Yerður vólin þá send honum svo fljótt sem unt er, frítt á næstu tiltekna höfn. — Ef 2 eða fleiri senda jafnmörg áskrifendanöfn með tiih. jafnsnemma, fá þeir báðir eða allir sömu hlunnindin. Sá, sem eftir sömu reglum, safnar að eins 50 nýj- um áskrifendum eða meiru, en innan við 100, fær þó prjónavélina fyrir að eins 20 króna aukaborgun. Atli. Fyrstu bindi Hlínar (1—2 árg.) fæst með sömu kjörum sem næstu (2) bindi — 3- 4 árg. Þessi tilboð gilda, — að því er snertir einstök liefti ritsins — að eins meðan upplögin af þeirn end- ast. Hinir lofuðu munir verða sendir svo fljótt sem hægt er, hverjum einum; en fyrir getur komið að menn verði að bíða eftir þeim nokkra mánuði, með því að þeir eru pantaðir frá útlöndum í sem stærstum stíl og sem sjaldnast. En alt, sem hér er lofað, skal verða efnt, á það mega menn reiða sig. Hér var útsölum., er útvegar 100 nýja áskrifendur, heit- in 25°/o sölulaun (50 kr af 200 kr.). En það, sem ger- ir þetta tilboð sórstaklega gott kostaboð, er það, hve

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.