Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 14

Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 14
10 Hlin. Nr. 1. 2. b áskrifendurnir hljóta að vera auðveldlega fengnir, þar eð þeir fá fyrst x/3 afsl. af ritinu, og svo að auki krónuvirði í kaupbætur fyrir 2 kr. verzlun. Reykjavík 1. des. 1903. Virðingarfylst S. B. Jónsson. Er ísland að blása upp? Eftir Dr. M. Halldórsson. Park River, N. Dak. „Heima er hægt að þreyja“. Stgr. Th. „Mér, sannast að segja, blöskraði, þegar eg um daginn las í blaði einu, að yflr flmm hundruð íslend- ingar væru nýkomnir hingað til lands og 'að von væri 'á enn fleirum innflytjendum heiman að þetta sumar. Mér datt þá í hug, hvort það væri sannmæli, að ísland væri að blása upp og verða óbyggilegt, og fólkið væri því að stökkva af landi burt, að ekki væri hægt að hafa ofanaf fyrir sér þar framar. Eg hefi á öðrum stað bent á, að fornsögur íslands votti, að alt náttúruíar þess hafl um ailan þann tíma, sem þær ná yfir, verið næsta sviplíkt því sem nú er, og þó að sjá megi af sögunum, að allur gróður liafl. til forna verið á íslandi að mun meiri en nú, þá sé þetta fremur mönnunum að kenna, en náttúrunni. Víða er í sögunum sagt t.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hlín.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.