Hlín. - 15.12.1903, Side 16

Hlín. - 15.12.1903, Side 16
12 Hlín. Nr. 1. 2. b. Handhægt raeðal gegn kartöflnsýkinni. Eitt af nútíðarinnar þörfustu garðyrkjuáhöldum er viðurkent að sé: GARÐPLÓGURINN. Þessi mynd sýnir plóg þennan, með þeim áhöldum, sem honum fylgja, sem eru h e r f i og 2 áhöld til að hreinsa með illgresi. Auk þess fylgir honum skrúflykill (sem myndin sýnir einnig) til þess að skrúfa með áhöld- in á og af eftir þörfum og til að stilla þau til að rista dýpra eða grynra, Eins og myndin sýnir, er þetta haml plóguv, en ekki hestaplógur. Maður ekur honum á undan sér líkt og^hjólbörum Hann er gott áhald og ætti að

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.