Hlín. - 15.12.1903, Side 19

Hlín. - 15.12.1903, Side 19
Y .Canadian Waslier1. Svo heitir þvottavél sú, sem eg hefl tekizt á hendur að útvega hér til lands. Slíkar vélar eru alment heimilisáhald alstaðar utanlands og þykja alveg1 ómissandi. Þær létta vinnuna mjög, og flýta henni alveg ótrúlega mikið, og þær verja tauið mjög íyrir sliti í þvpttinum. Þessi vél er ein af þeim vélum, sem væru til á hverju sveitaheimili ef menn að eins þektu þær og þýðing þeirra. Sýnishorn er til hér á statnnm. KOMIÐ og SKOÐIÐ og PANTIÐ. Yélin kostar að eins 30 krónur. Sá, sem sendir bráðlega 15 kr., fær hana pantaða upp á að borga aðrar 15. kr. við móttöku n. k. vor. Yirðingarfylst Laugaveg 10 Reykjavík 8. nóv. 1903 Ásmundur Gestsson. Lítið inn í búðina á Laugaveg 10 fyrir jólin, það getur borgað ómakið.

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.