Hlín. - 15.12.1903, Page 20

Hlín. - 15.12.1903, Page 20
VI Ijvergi á lanðinu er jafnmikið og ma/gbreytt úrval af SMÍÐATÓLUM eins og í JES ZIMSENS verzlun í Reykjavík, og eru þau nú reynd og brúkuð daglega því nær um alt land, að meira eða minna leyti. Allir — hinir mörgu — er hafa reynt þau, ijúka á þau lofs- orði, enda er aðaláherzlan lögð á það, að hafa góð verk færi á boðstólum. Verðið þekkja allir þeir, sem þegar eru búnir að kaupa sér af þessum smíðatólum, en aðrir eru mintir á, að líta á þau og heyra verðið, áður en þeir gera stór kaup annarstaðar. — Það mun borga sig! Virðingarfylist Jes Zimsen. HOOOOOOOOOOOOODOOOOOOOOOOOOOOO Járnvara margs konar Skrár, húnar, lamir, og yfir höfuð öllum þess kon- ar vörum hef eg ætíð nóg af. Óhætt er að segja, að verðið er AFARLÁGT. Af SAUM alls konar og RÚÐUGLERI hef eg ávalt nægar birgðir. MENN, SEM BYGGJA SER HÚS, ættu að semja við mig um kaup á þessum vörum. Eg mnn geta sélt þær eins ódýrt og aðrir. Mjög mikið úrval af mjög fallegum skúffu hönkum og skiltum og öðru mublu-skrauti. Ennfremur talsvert af ýmsum ELDHÚSGÖGNUM tinuðum og emailleruðum. Jes Zimsen.

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.