Hlín. - 15.12.1903, Síða 31

Hlín. - 15.12.1903, Síða 31
Nr. 1. 2. b. Hlín. 19 Það sera síoast kom af Dundas-prjónavélunum var að mestu leyti áður pantað, og verður því afhent eða sent til kaupenda víðs vegar um land svo fljótt sem hægt er. — Af þeim eru að eins fáar óseldar nú. — En svo á eg von á, að fá 25 af þeiin til, með einhverri næstu ferð frá ótlöndum, sem enn eru ópantaðar. Þeir sein vilja ná í eina af þeim, senli pöntun sina SEM ALLRA FYRST ÁSAMT FULLRI BORGUN. Ilver, sem sendir mér i>0 krónur fyrir eina af þessum 25, fær hann frítt senda (í umbúðum) á næstu tiltekna höfn, með næstu ferð eftir að þær koma frá útl. — En sé hún tekin hér á staðn- um, án umbúða, þá fæst hún fyrir að eins 48 krón- ur. En hver sem víll eignast þessa vól, fyrir það ALLRA LÆGSFA VERÐ sem mögulegt er, og vill vinna það til, að borga hana að fullu með pöntun, löngu fyrir fram (alt að 6 — 8 mánuðum), eða að panta minst 6 vélar í einu, í samlögum við aðra — með 60 kr.

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.