Hlín. - 15.12.1903, Page 33

Hlín. - 15.12.1903, Page 33
Nr. 1. 2. b. Hlín. 21 5. í henni má prjóna allar stærðir af sokkum og vetl- ingum, og alla vega löguð nærföt af öllum stærðum. X). í licilum liólk má prjóna í henni flestar almennar stærðir af sokkum og vetlingum, með hæl og totu að öllu leyti (sjá Hlín nr. 1, 1. ár). — En í lengj- um má gera í henni allar stærðir af sokkum og vetlingum, og hvað annað sam vera skal. 7. í henni má prjóna saman lengjur eða flat prjón, í sokka og alls konar flíkur, ef menn vilja það frern- ur en þræða saman. 8. í henni má laga alls konar flíkur alveg ótak- markað eftir hvers eins vild. TJr 8000 pundum af bandi má fá 16000 pör sokka. Ef það er svo 30 aura virði að prjóna sokkaparið, þá má innvinna sér um 4800 krónur (fjögur þúsund og átta hundruð krónur) á þessa vél, áður en hún þarfnast stórkostlegrar aðgerðar. HVAÐ B0RGAR SIG BETUR? Þessi vé), Dundas-prjónavélin, er vel látin alstað- ar, þar sem hún þekkist, sem nauðsynlegt áhald. — Og hún er í sannleika alveg eins nauðsynleg á hverju heimili eins og saumavél, sem ekkert heimili getm- nú án verið. Hún er einföld, sterk og ódýr. Henni fylgir fullnægjandi prentuð tilsögn á íslenzku um notkun hennar. Hún kostar að eins 50 krónur. Sendið pantanir yðar sem allra fyrst. Yinsaml. Rvík, 1. sept. 1903. S. B. Jónsson. 3

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.