Hlín. - 15.12.1903, Page 36

Hlín. - 15.12.1903, Page 36
XIV íBÓKAVERZLUN Arinbj. Sveinbjamarsonar, fást ýmsar ffæði- og skemtibækur, þar á meðal: BÓKASAFN ALÞÝÐU frá byrjun. SVAVA. TÝNDA STÚLKAN. UPP VIÐ FOSSA. BYRON : LJÓÐMÆLI o. fl. Á bókbandsverkstofu ARINBJ. SVEINBJARNARSON- AR eru bækur heftar og bundnar með mjög ódýru TerS1' Vandað band. Skrautband, gylling og „marmorering á mið- um fæst ef óskað er, |ókavinir! Á bókbandsverkstofu undirritaðs getið þór fengið bækur yðar bundnar í sérlega vandað band ; eftir nýjustu tízku, eða ef þór óskið heldur, þá í viðhafna.rlítið en þó snoturt band. Lestrarfélög yðar ættu að láta binda bækur sínar í hið ágæta Alþýðubókasafna-band, sem af öllum, er það þekkja, er viðurkent hið bezta; en er hér á landi enn sem komið er, einungis bundið af undirrituðum. Enn fremur Verzlunarbækur alls konar. Kopíubækur ágætar, með fílabeins-penna, sem er óslitinn eftir heilan mannsaldur. Komponeruð bindi (á upplög). Gljádregin kort. í stuttu máli alt sem, að bókbandsiðn lýtur. Vandsið verk, valið efnl, sanngjarnt verð. Virðingarfyllst, Guðm. Gamiilíelssoii, I-Iafnarstræti 1G.

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.