Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 40
XVI
Lífsábyrgðarfélagið
,S T A !!•
stofnað 18 4 3.
80 miljén króna varasjóður.
Af hverjum 100 kr., sem félagið græðir, er 90 kr.
skift á milli hinna vátrygðu, sem allir verða meðeigend-
ur í félaginu strax og þeir eru vátrygðir.
Frá 1843- 1898 hefir verið skift út
UM KR. 43,000,000.
Árið 1903, (í ár) þegar ágóðanum (Bonus) verður næst
skift út, er ætlað að hann nemi
11 MILJÓNUM KR.
Tvítugur maður, verður af 1000 kr. lífsábyrgð að
borga 18 kr. 67 aura í iðgjald. Leggi hann nú ágóð-
ann við upphæðina, pá á hann að 30 árum liðnum, ef
alt gengur jafnvel og hingað til, sem engin ástæða er
til að efast um, lífsábyrgðarskjal, sem hljóðar upp \ 1543
kr. 50 aur., og hefir fyrir það að eins goldið 560 kr. 10 au„
Tiyggið yður því sem fyrst í „Star“.
Alveg sérstakt fyrir
„STAR"
er
2 0 á r a 1 í f s áhy r g öin.
Þessari ábyrgð fylgja þessi hlunnindi:
1. Deyi hinn vátrygði áður en 20 ár eru liðin, íá erf-
ingjarnir vátryggingarupphæðina ásamt áföilnum
Bouus og auk þess öll innborguð iðgjöld.