Hlín. - 15.12.1903, Page 41
XVII
2. Lifi hinn vátrygði í 20 ár, getur hann kosið ura:
1. Að fá borgaða upphæðina ásarat Bonus.
2. Að fá nýja, stærri lífsábyrgð sem ekkert iðgjald
þarf að borga fyrir (iðgjaldalausa lífsábyrgð).
3. Að fá nýja, iðgjaldalausa lífsábyrgð fyrir nokkurn
hluta af ábyrgðinni og afganginn útborgaðan.
4. Að fá vissa peningaupphæð á ári, meðan hann
lifir (lífeyri).
Dæmi: 25 ára gamall maður tryggír sig fyrir 10,000 kr. i 20 ár.
Ut á þessa ábyrgð borgar félagið:
a. ef hinn vátrygði doyr eftirr 10 ár . . , . Kr. 10,000,00
-|- 10 iðgjöld . . • • « 5,304,00
-f- Bonus . . . • • n 1,300,00
Kr. lti.604,00
b. ef hinn vátrygðl deyr oftir 15 ár . , . . Kr. 10,000,00
-j- 15 iðgjöld . . • • « 7,956,00
-J- Bonus . . . • • « 2,100,00
Kr. 20,056,00
c. eí hinn vátrygði lifir 20 ár . . Kr. 10,000,09
-(- Bonus . . . 3.000,00
Kr. 13,000,00
„Bonus“inn er áætlaður eftir því, sem hann hefir verið hingað til.
30 dagar moga líða fram yfir borgunardag án þess að borga
þurfi neina dráttarvexti, og íram undir ár, án þess nýtt læknis-
vottorð þurfi að fá, og er félagið skyldugt til að endurnýja á-
byrgðina innan þess tíma of borgaðir eru 5% vextir af iðgjaldinu,
Tryggið yður i „STAE“, því það er friéslegra.
í öllurn viðskiftura, en flest ðnnur félðg. Áreiðanleg-
leiki félagsins er raarg reyndur, einnig bér á landi.
]ens jj. Waage.
Aðalumboðsm. á Suður- og Vesturlandi.
Skrifstofutími Jcl. 3 til 5 síðd.
Vesturgötu nr. 22.