Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 22

Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 22
16 P. Þ.: Kirkjan og framtíðin. Janúar. hún að halda merki trúarinnar á Guð og forsjón hans. Hún má aldrei semja frið við siðlej'si og léttúð. Ilún má ekki gleyma því, að hún er vörður lítilmagnans, skjól þeirra, sem bera skarðan lilut frá borði, viti, sem logar á braut nýrra kynslóða, baráttumiðstöð lýðfrelsis, þjóð- legrar einingar, stórra hugsjóna. Kristindómurinn á ekki eingöngu heima innan veggja kirkjuhúsanna. Hann á að vera það súrdeig, sem sýrir allt hið daglega líf. í kirkju geta menn komizt í undursamlega snerting við hið æðsta og helgasta. En hinu má heldur ekki gleyma, að með óbrotnu starfi, unnu af lieilum hug og af mannást, má einnig knýja fasl á lilið himinsins. Og engin þjóð er sann- kristin, sem ekki leggur áherzln á þetta hvorttveggj a. Vald kirkju og kristni verður ekki metið eingöngu út frá kirkjusókn. Hvert starf unnið af fórnfúsum liug, af hljóðlátum konum og mönnum, talar einnig sínu máli. Gleymum því aldrei, að hver sú þjóð, sem raunveru- lega hafnar innsta kjarna kristinnar trúar, er dauða- dæmd. En sé Jiún sterlt siðferðilega, búi lnin yfir skap- andi orku, fóstri liún drauma um liáleit, andleg afrelc og reyni liún að varðveita samband sitt við Guð sann- leikans, mun hún lifa og fá að lialda frelsi, liversu fá- menn sem liún er. Mælti íslenzlva þjóðin lialda fána sínum, merlii þjóð- ernis og trúar, um aldir, óflekkuðum. Mætti liugsjón Jjræðralags, friðar og fórnandi starfs verða eign liennar. Guði gefi, að liin nýju tímamót nái að kveilcja eld stórra Jnigsjóna í lijarta livers Islendings og lyfti þjóð- inni upp — nær himninum, nær Guði. Páill Þorleifsson.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.