Kirkjuritið - 01.01.1945, Side 25
Kirkjiiriti Ö.
Bréfakaflar frá Broddanesi.
Guði fel é Ekki veit ég, iivað lengi sjón mín endisl,
t 68 eða hvort liægt verður að bæta hana úr
tramtiðina. , ^ , ., * , , .
þessu. Eg heti sjotiu ara sjon að baki,
það er mikil gjöf, svo fel ég Guði framtíðina, liann hefir
leitt mig sjáandi til þessa dags, og' hann mun gjöra það
eins framvegis, þótt ég verði blind, og ekki síður. Ég
kefi ekki ástæðu til að kvarta, því að ennþá get ég hald-
>ð á jiennaskafti og litið í bók við og við.
„Vor ytri neyð er sem næturís,
en nötri sálin er dauðinn vís“.
i^. . . , Samstevpa kirknanna var ein orsökin
^irkjan min. X>1 , * . ... ^ .......
til þess, að folk hætti að íara til kirkju,
°g sumstaðar voru prestarnir frumkvöðlar að því, þeir
vildu sameina kirkjurnar, svo að ferðalögin yrðu léttari.
En þeir hugsuðu ekki út í það, að fólkið var húið að
lesla rætur i gömlu kirkjunni sinni, þar átti það sina
andlegu heimahaga, griðland í stormum og mótgangi,
lijálj) og huggun í sorgum og þjáningum, og endurskin
eilífðarinnar í gleðinni og trúnni. Það er liægt að ríía
kirkjur, livort sem þær eru úr timbri eða torfi, og færa á
annan stað, en tilfinningalíf og minningareiti er ekki
I10egt að færa til.
Ég átti mína kirkju á Felli í Kollafirði, þangað fór ég
sem barn með foreldrum mínum, ég held, að þau liafi
sáð mér þar niður eins og litlu frækorni. Ég kom þang-
líka vaxin að árum, með sama hugarfari, iotning
nnn og aðdáun þvarr ekki. En svo var kirkjan mín rifin,
°g presturinn minn dó.