Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 27
Kirkjuritið.
Bréfakaflar frá Broddanesi.
21
minum. Þar liitti ég gamlan mann, sem Hjálmar liét,
annaðhvort var liann sonur Bólu-Hjálmars, eða náskvld-
Ur nonum. Hann sagði við mig' meðal arinars: „Ég kem
°H liingað, í fyrsta lagi til að tala við prestinn, í öðni.
lagi til að fá mér i nefið, og i þriðja lagi lil að fá að
borða“, hann var fátækur. Þetta allt eiga prestslieimilin
að geta veitt, þau eiga að vera andleg svalalind þeim,
sem þvrstir eru, skjól fyrir stormum og regni og' hvíld-
arstaður þreyttum og þjáðum. Það þýðir ekki að skylda
lólk til að fara til kirkju, af þeim kirkjuferðum liefir
enginn gagn, fólkið verður að liafa löngun til þess,
sPi’ottna af innri þörf. Það er ekki hægl að dæma trúar-
bf nianna og breytni eftir þessu kirkjuferðaleysi, fólk
var> yfirleitt, ekki betra áður en nú, þótt kirkjur væru
l,a betur sóttar, síður en svo. Það er í sjálfu sér gott og
fallegt að fara til kirkju, en meiri ljómi getur þó staðið
!>f öðrum verkum. Jón biskup Vídalín er skörulegur á
biskupsstóli og i prédikunarstól dómkirkjunnar í Skál-
bolti. En frá mínu sjónanniði er hann aldrei meiri en
begar hann gengur sem fátækur prestur um lilaðið i
Éörðum í kuldanæðingi og fyllir bæ sinn af þurfamönn-
oni. Það, sem hann segir og gjörir þá, sveipar nafn lians
belgiljóma um ókomnar aldir. Ræður hans hafa verið
Pi’entaðar og verða ávallt í heiðri hafðar, en góðverkin
bans voru aðeins skrifuð i lífsins hók.
Lofjg gug Eitt finnst mér nærri ófyrirgefanlégt
Seril gaj. ’ hjá ykkur. Það er, að ekki skuli meira
vera minnzt missiraslcipta í Ctvarpinu
eu gjört er. Höfum við þá ekkert að þakka? Er ekki vor-
'orbatinn, eftir veturinn, og' sumarblíðan, með öllu þvi
sem henni fylgir, allri þeirri blessun, sem hún hefir i för
n,eð sér, er þetta allt ekki þakkarvert? Og svo annað,
'akir ekki guðleg forsjón vfir landi og' þjóð, varnar ekki
armur máttarins og kærleikans hinum illn öflum frá
l)vi a^ granda okkur? Og svona mætti lengi telja. Ég
lokaði viðtækinu mínu vonsvikin um missiraskiptin, og