Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 29
Kirkjuritið. Sálgæzla Erindi flutt á aðalfundi Prestafélags íslands 26. júní 1944. Starf sálgæzlumannsins er þannig, að nokkra sérstaka eiginleika þarf til að geta rækt það vel. Hann má fvrst °g fremst ekki vera forvilinn, hann þarf þar næst að kunna að þegja og gleyma og hlusta á, segja sem minnst sjálf- Ur og einkanlega hvorki að dæma né fordæma, hversu luikið, sem honum í rauninni kynni að virðast ástæða til þess. Hann þarf að skilja hálfkveðna vísu og rauna: „að margur sá, er háan lilær, á harm í brjósti sér, og margur þögull sára sorg i sínum liuga ber“. Honum má ekkert mannlegt framandi vera, svo að iionum aldrei blöskri né hregði. Hann má sérstaklega ekki missa móðinn, þó honum finnist sálin stundum i'reinn sorphaugur. Hann þarf fyrst og fremst að vera góður, umburðarlyndur maður, sem ekki gerir allt of 'uiklar kröfur til meðhorgara sinna. Hann þarf að muna: „að eilt bros getur dinnnu í dag'sljós breytt, sem dropi breytir veig heillar skálar. Þel getur snúizt við atorð eitt — aðgát skal höfð í nærveru sálar“. Sálgæzlumaðurinn þarf að hafa nokkra almenna •uannþekkingu og sálfræðilega kunnáttu, ef vel á að vera. Og með því að margir, sem til hans leita, munu' vei’a meira eða minna sálsjúkir eða geðveikir, þarf hann einnig að vita nokkur deili á slíku. — Ein aðalgrein geðveikrafræðinnar er sálsýkisfræðin, sem aftnr er ein meginuppspretta sálarfræðinnar, með

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.