Kirkjuritið - 01.01.1945, Page 33
Kirkjuritið.
Sálgæzla.
27
•Hanninum háður. Maður verður því ofl að segja sjúkl-
lngnum að hann skuli ekki vera að brjóta upp ú þessu
eða hinu, það skipti ekki máli og sé honum itetra upp
a seinni tímann að gera.
Öðru máli er aftur á móti að gegna með þungsinni,
sem virðist stafa af sálarlegum áföllum. Stór undan-
tekning mun það vera, að því fylgi trúarvil, og kem ég;
llví ekki að þvi í þessu erindi.
Aðrar sjéiklegar ástæður til trúarlegra vandkvæða
[nllorðinna en þunglyndi eru allmargar, en þeirra gæt-
Ir nilnha en þunglyndis. Þekktust er dómvillusjúkdóm-
llrmn, paranoia religiosa. Oftast er þá um miðaldra
eða eldri nienn að ræða, sem myrida sér meira eða
lninna ákveðið trúarkerfi, oft þannig að þeir taka ein-
hvern þátt út úr einhverjum hinna viðúrkenndu trúar-
kragða og gera hann að mergi málsins, sem þeir síðan
hyggja meira eða minna ítarlegt sértrúar eða sérkreddu-
veHi utan um, eða liyggja jafnvel að búa sér til „vísinda-
e8 trúarbrögð, eða eitthvað ennþá fínna. — Hjá þess-
Uln mönnum er ætíð um svo tilfinningum þrungna dul-
' ei'kan að ræða, að tilgangslaust er að eyða orðum eða
tima í ætja ag jiafa áhrif á þá, en láta sér aðeins.
naeSja að ldusta á þá, án þess að taka afstöðu með eða
móti.
H.já gömlu fólki er oft um trúarstríð að ræða. Lifið
Oetir farið um það misjöfnum höndum og, hugarfar
ms gamla eða aldraða er aðeins sþegill þess, sem á
agana hefir drifið, að svo miklu leyti, sem ekki er um
Klákdóm að ræða. Trúarstríð aldraða fólksins, þegar um
aö er að ræða, orsakast þvi venjulega af dulverkan
~ymislegt, sem ekki hefir fengið útrás um æfina, eink-
l,m duldar hugarhneigðir, duldar sorgir og efasemdir
°ma nú fram úr hugarfylgsunum. Það verkar því oft
'ei á trúarstríð gamalla að gefa þeim tækifæri til að
jala út, ræða við þá um hin ýmsu atvik lífsins, sem
lelzt llafa markað spor í huga þeirra.