Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 35
Kirkju i'itið. Sálgæzla. 29 •slcilja, að maður liafi skilið hvatir þeirra til þess að leita til manns. Sumir leita til prestanna vegna þess, að þeir liafa gerzt brotlegir við eitthvert hoðorðanna. Flestir þeirra miuidu sennilega vera taldir á siðferðislega háu stigi, °g iuun yfirleitt oftast vera um unglinga eða konur að raeða. Róleg og umburðarlynd afstaða kenniföðursins léttir meira á þessu fólki en allt annað og hjálpar því meira inn á réttari braut. Hjúskaparlíf getur gefið margskonar átyllur til þess, aÚ annarhvor eða báðir aðiljar þurfi að leita aðstoðar goðviljaðra manna, en hvort það heldur eru prestar en aðrir menn, mun tæplega unnt að telja, nema ef svo *mr undir, að um undirbúning að hjónaskilnaði sé að ’æða. Er þar, sem kunnugt er, lögboðið að leita fyrst satta lijó presti. Óhætt er að fullvrða, að mörg lijón ^ara ekki lengra á þeirri braut. Það lendir á prestinum uð ákveða, hvort eitthvað muni vera sjúklegt í fari ann- ai'shvors, sem taka verði tillit til. Kemur þar til greina skapferli og gáfnafar, auk meira eða minna áberandi geðsjúkdóma. Sýnist presti eitthvað þannig tortryggi- *egt hjá öðru hvoru, mun vera venja að vísa viðkom- amh tii læknis. ^egar einhver verður fyrir hinni mestu sorg, er það Jafnan hlutverk prestsins að hughreysta og sýna samúð. Koma hér ekki neinar sérstakar sálsýkisfræðilegar regl- l,r eða leiðbeiningar til greina, heldur aðeins almenn mannþekking. Til þess m. a. að fá liana þurfa prest- arnir ekki síður að taka þátl í gleðistundum safnaðar- karna sinna en alvörustundunum. Sorg og gleði verða aðeins metin samanburðarlega. Heimspekileg og háspekileg túlkun á ýmsum lilutum úaglegs lífs hvilir á herðum prestanna. Allar leiðbein- mgar um æðri viðhorf hugarins falla innan þeirra 'erksviðs. Að svo miklu levti, sem spursmál þess eðlis

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.