Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1945, Blaðsíða 40
Hjalti i Fjarðarhorni. Janúar. 34 borð borinn, og það er hlutverk lögfræðinganna að varð- veita réttlætið". I stjórnmálum fylgdi bann jafnan þeim, er harðast börðust fyrir sjálfstæði Islands, og var í sínu liéraði sterkur fulltrúi þáverandi Sjálfstæðisflokks undir for- ustu Björns Jónssonar, en þeir voru miklir vinir. Mun hann liafa átt eitthvað af ritgerðum í blöðum á þeim árum. Þá fylgdist hann vel með þróun kaupfélaganna og fagnaði hverjum sigri, sem vannst til að útrýma kúg- un og' auka jafnrétti og bræðralag. Vil ég hér minnast þess, að ég heyrði hann halda því fram mjög ákveðið á árunum 1910—14, að til þess að leysa vandamálið um skiptingu arðs og auðs þyrfti þjóðnýtingu auðlindanna, enda yrði þá fyrst framkvæmanlegt jafnrétti lcristin- dómsins. Oft vissi ég til, að fólk kom til hans, sem fann, að það var beitt órétti, og leitaðist hann við að rélta hlut þess, og mun oft liafa tekizt það með hógværum og sterkum rökum. Mjög unni hann vísindum, listum og bókmennt- rnn. Fylgdist hann af áhuga með öllum þeim uppfynding- um og nýjungum, er miðuðu að auknum afköstum i vinnu og léttingu starfsins, auknum þægindum og ör- yggi fólks til lands og sjávar. Einkum dáði hann mjög rafmagnið, og' allar framkvæmdir á sviði landbúnað- arins. Hrifinn var hann mjög af ýmsum listamönnum, t. d. Einari Jónssyni myndhöggvara, Ásgrími málara o. f 1., taldi þá boðbera hinna æðstu hugsjóna. Á íslenzkum bókmenntum hafði liann mikla þekk- ingu eftir þeirri aðstöðu, sem hann hafði til að kynnast þeim og fylgjast með, oftast á afskekktum stöðum og einyrkja bóndi. Einkum var hann fróður í fornsögun- um og unni mjög skáldskap, einkum Ijóðum, enda hafði hann glöggan smekk fyrir slíku og var sjálfur vel hag- mæltur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.