Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.01.1945, Qupperneq 41
Kirkjuritið. K. H.: Hjalti í Fjarðarhorni. 35 Allt hið góða og göfuga, livar sem það birtist, taldi hanh, að færði mennina nær höfundi lífsins, nær full- konmuninni. I bindindismálum var liann ákveðinn stuðningsmaður utrýmingar alls áfengis, en taldi þó, að fyrst og fremst adti hver einstaklingur að varast það, og yrði það á þann hátt landrækt. Eg drap á hér að framan, að hann hefði eitthvað skrifað i blöð á timabili. Var lionum létt um að setja hugsanir sínar á pappírinn, því að liann skrifaði skíra °g fallega rithönd og þróttmikið og stílrétt mál. Var hann mjög strangur um, að málinu væri ekki misboðið. A liverjum veti'i var á kvöldin lesinn húslestur á heim- di foreldra minna og sungið undan og eftir, ef tök voru a> en á sunnudögum var húslesturinn lesinn um miðjan dag. Ef mögulegt var, var lesið eitthvað á kvöldin, ís- lendinga sögur, fornar sagnir, kvæði eða fræðibækur og skáldsögur, ef þær voru eftir góða höfunda. Hfl var gestkvæmt hjá foreldrum minum, og nmn l)ar nokkru hafa valdið, að mönnum þótti skemmtilegt fala við föður minn um ýms málefni bæði sökum þekkingar hans á ýmsum sviðum og skoðana, sem öll- 11111 var ljóst, að miðaðar voru við almenningsheill. Oft koniu ýmsir merkir og áhrifaríkir menn með ólikar skoðanir, og urðu þá allskarpar kappræður stundum. Siðíir hefi ég heyrt eftir slikum mönrium, að þar hafi þeir þurft að beita mælsku sinni. khn æfi sina í heild sagðist hann vera Guði þakklátur f>rir að liafa lofað sér að lifa á þessu tímabili þjóðar- <eíinnar, því að sína tíð alla hefði verið að birta til í þjóð- hfinu, en óttaðist, að aftur myndi syrta að. Og myndi honum nú þykja svo vera, vegna styrjaldarinnar. Frelsi, jafnrétti og bræðralag var markmið lifs hans °g vona. 1/12. 1944. Kristján Hjciltason

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.