Kirkjuritið - 01.01.1945, Side 45

Kirkjuritið - 01.01.1945, Side 45
Kirkjuritið. Fréttir. 39 cru sömu hlutföll sem ákveðin eru i lögum um stofnun hér- :»ðsskóla. Frumvarpinu fylgir ítarleg greinargerð, og eru þar borin fram sterk rök til stuðnings þessu fyrirkomulagi. Séra Sigurbjörn Einarsson dósent °g frú hans voru leyst út með góðum gjöfum frá safnaðarfólk- niii, er liann lét af prestsskap, enda hafa þau hjón notið mikilla '’insælda. Séra Sigurjón Árnason hefir verið skipaður sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli i Keykjavík, enda hlaut hann flest atkvæði umsækjenda við prests- kosningu 17. des. f. á. góðan orðstír. Séra Halldór Kolbeins nefir verið skipaður sóknarprestur i Hallgrimsprestakalli í Þjónustur og erindi i ýmsum söfnuðum við mikla aðsókn og Barnamessur á Bíldudal. Hin siðari ár hafa barnaguðsþjónustur sífelt færzt í vöxt hér a landi og sunnudagaskólahald. Mun nú flestum prestum orðið

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.