Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 47

Kirkjuritið - 01.01.1945, Síða 47
I Freysteinn Gunnarsson skólastjóri, segir' meðal annars þetta um bókina Þor og Þróttur: Þessi bók, Þor og þróttur, er einskonar kennslubók í s3alfsuppeldi, ekki fyrst og fremst til vits og lærdóms, held- ur öllu heldur vilja og tilfinninga, leiðsögn að því tornáða markj að verða heilsteyptur í skapgerð, verða að manni í beztu og sönnustu merkingu þeirra orða. — Heilræðin eða boðorðin, sem hún flytur, eru ekki mörg og ekki flókin. ,,Vertu reglusamur, áreiðanlegur, einbeittur, þrautseigur". Með vel völdum dæmum sýnir bókin, hvernig þessar ein- földu og fáu lífsreglur geta nægt hverjum einum, með Guðs bjálp 0g góðra manna, sem til þess þarf að standast örðug- 'e*ka lífsins eins og manni sæmir .... Þessi bók á þarf- legt erindi til allra, ekki aðeins til þeirra, sem ungir eru. Eg hefi lesið þessa bók oftar en einu sinni og sannfærst æ betur um, að hún er góð bók, hollur les'tur og íhugunarefni hverjum þeim, sem vill verða að manni“. Rit Prestafélags íslands: Kirkjuritið. Nýir kaupendur fá árgangana, seni ut eru konin- ir, (níu alls, nálega hvert hefti) fyrir 30 kr. Prestafélagsritið. 15 árgangar seldir fyrir 40 krónur. Messusöngvar eftir Sigf. Einarsson fást nú aftur í fall- egu bandi. Verð\18 kr. Samanburður Samstofna guðspjallanna gjörður af Sigurði P. Sívertsen. Ób. (i. kr. Kirkjusaga eftir Vald. V. Snævar skólastj. í bandi 5 kr. Erindi um Guðs ríki eftir dr. Björn B.Jónsson. Ób. 2.50 ib. 3.50 og 4.00. Heimilisguðrækni. Ób. 2.50. í bandi 3.50. Rit þessi má panta hjá bókaverði Prestafélags- ins frú Elísabetu Jónsdóttur, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavík, bóksölum og prestum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.