Kirkjuritið - 01.01.1945, Page 48

Kirkjuritið - 01.01.1945, Page 48
II TIMBURHLÖÐUR OKKAR hafa venjuléga úr nægum og góðurrt birgðiun að velja. Trésmíðastofan, með nauðsynlegustu vélum af nýjustu gerð, býr til allskonar lista til húsagerðar og fleira. Timburþurkun okkar, rneð nýjasta og fullkomnasta út- búnaði, til jress að þurka timbur á skömmum tima, hefir rcgnzt ágætlega. — Tirnbur, sem hingað hefir verið sett fullþurkað, hefir við þurkun hjá okkur rýrnað rnn 5-6% og lélzt um 10-11% og sumt allt að 15%, án þess að rifna eða snúast. Timburkaup gerið þið hvcrgi hagkvæmari en þar sem þér finnið rétt birgðaval — rétt viðargæði — rétt verðlag. — Altt þetta finnið þér á einum stað með þvi að koma beint i TIMBURVERSLUN ÁRNA JÓNSSONAR, Vatnsstíg 6 — Hverfisg. 54 — Laugav. 39 — Reykjavík GARGOYLE SMURNINGSOLÍUR FRÁ SOCONY-VACUUM OIL COMPANY, Inc. New York eru viðurkenndar að vera þær BEZTU, sem framleiddar eru. Allir þeir útgerðarmenn, er láta sér annt, um vélarnar í skipum sínum, nota eingöngu þessar olíur. Þær spara margar viðgerðir, sem geta orðið útgerðarmann- inum miklu dýrari en smurningsolíueyðslan í heilt ár. Hinar ýmsu vélategundir þarfnast mismunandi olíutegunda. Fyrir hverja vél er til ein ákveðin GARGOYLE OLÍA, sem er sú rétta. Birgðir altaf fyrirliggjandi. H. BENEDIKTSSON & Co. Sími 1228.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.