Muninn - 01.11.2002, Blaðsíða 19
MUNINN_________________
stööinni um allt land um
helgar þannig að ég þurfti að
hlusta á þetta sjö daga
vikunnar. Mér líður svona
eins og þetta sé gömul kœrasta
sem ég vil alls ekki sjá aftur.
En hvað fínnst þér um að
útvarpsstöðin sé að taka
þetta lag eftir Kiss og breyta
því en spili svo aldrei Kiss
sjálfa?
Það kom í raun til með
Dodda litla, sem er með mér í
þœttinum. Mig minnir að það
hafi verið Friends-lag á sínum
tíma sem Sumardjamm-lagið,
það hefur nefinilega verið hefð
fyrir því að hafa svona lag.
Aður höfðu þeir eyðilagt lög
sem að voru hvort eð er
leiðinleg fyrir, en Doddi kom
með þá tillögu að hafa dálítið
rokk í þessu í þetta skiptið.
Þettafékk raunar mjög
slœman hljómgrunn til að
byrja með en síðan fannst
einhverjum snillingi þetta vera
sniðug hugmynd og hann
hefur verið nógu frekur til að
hrinda þessu í framkvœmd.
Hvernig er annars
sambandi ykkar Dodda
háttað?
Það erfint, viðförum að
sjálfsögðu ekki tít að borða á
hverju kvöldi en við erum bara
ágœtis félagar.
En þið þekktust sumsé
ekkert áður en þið fóruð að
vinna saman í útvarpi?
Nei, við þekktumst ekkert.
Það voru Jón Gnarr og
Sigurjón Kjartansson sem að
stungu upp á honum sem
tœknimanni og mótspilara á
móti mér. Það hefur gengið
vel, við erum mjög ólíkir sem
er kannski bara gott.
Áttu þér uppáhalds
útvarpsþátt, hver er það þá
og af hverju?
Ætli það sé ekki Sigurjón
Kjartansson og co. Mérfinnst
nefnilega Sigurjón
Kjartansson svo skemmtilegur
og hann leyfir mér aðfara
með sér í uppistandsferðir,
mér líður svona eins og ég sé
áferð og flugi með pabba
mínum; hann hefur haldið
utan um migfrá því að ég
byrjaði. Þannig að maður
heldur tryggð við Sigurjón
Kjartansson.
Já, er ekki nauðsynlegt að
hafa einhvern Iæriföður í
þessum störfum?
Jú, það er rosalega
nauðsynlegt, þannig að égfer
ekki að svíkja minn gamla
lœriföður með því að segjast
hlusta á aðra útvarpsþœtti.
Og að lokum, hvernig
höndlar þú frægðina?
Ég tel mig ekki verafrœgan
mann. Þetta er nú bara
Island, þannig að þetta er
bara eins og að vera að vinna
í BYKO. Það eru svona
kappar eins og Tom Cruise
sem að hafa einhverja frægð
sem þarfað takast á við.
Þegar að menn eru svona
geðveikislega ríkir ogfrœgir
þá er það kannski orðið að
einhverju áhyggjuefni, en þetta
sem fylgir mínu starfi er í raun
ekki neitt.
Þannig að fólk er ekkert
að koma að þér úti á götu?
Jú, það kemur allskonar fólk
til mín að segja mér brandara
og svona en efég hefði ekki
viljað það hefði ég aldrei
ákveðið aðfara í þetta starf.
Eg skil ekkert í þeim sem eru
frœgir þegar þeir eru að
kvarta undan áreitni, ég skil
ekkert hvers vegna menn eru
aðfara í svona starf efþeir
eru eitthvað fúlir yfir því. Og
svo fylgir þessu náttúrulega
fullt afpussum.
Viðtal: Finnur
Myndir: Siggi
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2002 19
SIEMENS-BUÐIN
Glerárgötu 34 • 600 Akureyri • Sími 462 7788
,j&gó
góðum höndum hjáfagmönnum“
\zjr-^CD\
L J Ó S M Y N D AS T O F A
46
80
/\ FASTEIGNASALAN BYGGÐ kah(6)lijna c a f é restaurant karolina@karolina.is
Gefðu vini þínum blóm
Heimsendingarþjónusta
461 5444
Fax 461 5441, byflugan@centrum.is
Býfluganog blómið
...... EHF -------
Útfararskreytingar -Brúðarskreytingar
Tækifærisskreytingar - Gjafavara - o.fl.
Taðreykta hangikjötíð frá Kjarnafæði er sérvalið fyrsta flokks
lambakjöt með Ijúffengu, ríku og hefðbundnu (slensku
reykbragði, verkað og reykt af kjötiðnaðarmeisturum
fyrirtækisins.
Hin hefðbundna.aldargamla reykingaraðferð íslendinga hefur
verið fullkomnuð og þróuð í áraraðir til að mæta auknum
kröfum neytenda.
Það njóta allirjólanna með hangikjötfrá Kjarnafæði á borðum
- því hvað er betral
KJARNAFÆÐI
Kjarnafæði býður einnig svínahamborgarhrygg,
bayonneskinku,