Kirkjuritið - 01.06.1959, Side 4
Biskupsvígsla
fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík 21. júní. Biskup íslands, lierra
Asniundur Guðmundsson vígði eftirmunn sinn séra Sigurbjörn Einars-
son prófessor.
Vígslan hófst með skrúðgöngu prestanna úr Alþingishúsinu til
Dómkirkjunnar kl. 10 f. h. Voru í henni uni 100 munns.
Páll ísólfsson lék á orgel, en dómkirkjukórinn söng.
Séra Friðrik Friðriksson las bæn í kórdyrum.
Fyrir altari þjónuðu á undan vígslu prestarnir þeir séra Einar
Guðnuson í Reykholti og séra Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur.
Séra Bjurni Jónsson vígslubiskup Iýsti vígslu.
Eftir vígslu predikuði liinn nýi biskup að venju.
Vígsluvottar voru: Séra Sigurður Ó. Lárusson, prófastur, Stykkis-
hólmi, séra Björn O. Björnsson, fyrrv. sóknarprestur, séra Jakoli
Jónsson í Reykjavík, séra Sigurður Stefánsson prófastur á Möðru-
völlum.
Auk þeirra aðstoðuðu við vígslunu dr. Franklin Clark Fry forseti al-
kirkjuráðsins, H. Högsbo biskup á Falstri, Mr. Satterthwaite, fulltrui
erkibiskupsins í Kantaraborg og séra Erie Sigmar forseti ísl. kirkju-
félagsins í Vesturbeimi.
Eftir vígslu höfðu þeir séra Jón Auðuns og séra Sigurbjörn Á.
Gíslason ultarisþjónustu á licndi.
Kirkjun var þéttskipuð og margir urðu frá að hverfa.
Um kvöldið hélt kirkjumáluráðhcrru veizlu á Hótel llorg. Var
þanguð lioðið öllum prstsvígðum mönnum og konum þeirra, og
ýmsum öðrum gestum.
Þar fluttu þessir menn ræður: Friðjón Skarphéðinsson kirkjumála-
ráðherra, dr. tlieol. Ásmundur Guðmundsson (borðhæn), Halfdan
Högsbro hiskup, fulltrúi dönsku kirkjunnar, Dr. Franklin Clark
Fry forseti alkirkjuráðsins, J. R. Satterthwaite, fulltrúi erkibiskupsins
af Kanturuborg, séra Eric Sigmar fulltrúi ísl. kirkjunnar í Vestur-
heimi, dr. Rolf Alden Haatvedt fulltrúi norsku kirkjunnar í Ameríku,
séra Harald Sigmar fulltrúi ísl. lútersku kirkjufélagsins við Kyrra-
haf, Gísli Sveinsson varaforseti kirkjuráðs, séra Jakob Jónsson foriii.
Prestufélags Íslands, Séra Sigurður Pálsson, sóknarprestur, herra
Sigurlijörn Einarsson, hiskup.