Kirkjuritið - 01.06.1959, Síða 33
KIRKJURITIÐ
271
Kirkjan hefir ávallt komið saman til að tilbiðja Krist sem
Guð. Hún vakti frá byrjun yfir því að uppræta skoðanir, sem
gerðu Krist að manni aðeins, góðum að vísu eða jafnvel guð-
dómlegum, en jafnframt skoðanir, sem afneituðu holdtekjunni,
þ. e. gleymdu því, að Jesús er einnig sannur maður.
Hvað er gert nú og hér? Trúarjátningin er horfin úr guðs-
þjónustunni á íslandi. Hún er að vísu höfð yfir við skírnir, en
þó skert. Hver kippir þessu í lag? Hver vakir yfir kenning-
unni? íslenzka kirkjan þarf að snúa sér, snúa sér til Krists, játa
Krist, boða Krist. Sá prestur, sem boðar ekki Krist, afneitar
honum. Þögnin um hjálpræðið er afneitun.
Magnús Runólfsson.
Aldingarður innri sýna
Aldingarður innri sýna,
Guðfræðinni göfgast sæti
góðrar þjóðar biskup niæti
valdi í sinum vinnusal.
Meðal lærdóms mörgu fræða
niáttur stærstur andans gæða
er guðfræðinnar göfga tal.
ei skal hugsjón þessi dvína,
en gefa vizku og göfugt þor.
Herragarður hugsjónanna,
helgisetur kirkjiiinanna,
hiskupsheimili boði vor.
Bjart er yfir biskupsranni,
Herragarður hugsjónanna,
brosir þar við hverjum manni
andans fögur yfirsýn.
helgisetur kirkjumanna,
biskupsheimili boði vor.
Aldingarður innri sýna:
I»ar er heill og hjartagæði,
háinenningar árdagsflæði,
unaðsþokki, er aldrei dv.ín.
unaðshugsjón mun ei dvína.
Gefi hún sifellt göfugt vor.
Reykjavík, SkeiSarvogi 157, 21.júní 1958,
Halldór Kolbeins.