Kirkjuritið - 01.02.1963, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.02.1963, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 55 Ég nefndi áðan skipið, sem sökk. Einn þeirra, sem björguðust þaðan, var spurður, livað hann befði síðast beyrt frá hinu sökkvandi skipi. Hann svaraði: „Það síðasta, sem ég heyrði, var, að einbver brópaði: Jesús, hjálpa þú“. Það, sem dugir hinzt, þegar allt er bilað, á yztu mærum, þegar allt Iiefur brugðizt, það er það, sem er satt, það, sem er gilt. Jesús, bjálpa þú. I þeirri bæn ertu sannur, því að hann er þinn GuS, bann einn. 1 bans nafni: Fram! 1 Jesú nafni. — Amen. Bæn: ö, Guð, vcit mér að hcilsa í friði (leginuin, seni nú fer í hönd. Hjálpa "ler að reiða inig á þinn heilaga vilja í einu og öllu. Blessaðu sainskipti nun við alla, sein ég unigengst. Kcnn inér að taka ölluin er til niín leita 'neð sálarró og fullvissu þess að þú liafir hönd í hagga með ölluin. Kenn mér að sýna spekt og festu, án þess að reita aðra til reiði né koma þciin 1 vanda. Gef inér styrk til að þola þunga og hita þessa dags, hvað scm lumn kann að færa að höndum. Kenn niér að hiðja. Philarcl, höluðbiskui>. Kr ekki sjónin djásn og heyrnin gersenii, eða niálið dýrindi? Ó, Drott- uin, fyrirgef mér vanþakklæti initt og tak þú vægt á sljófleika mínuin, að ég skuli ekki meta þessar gjafir þínar að verðleikum! Örlæti þitt hefur villt mér sýn og þessir lilutir standa mér of nærri til þess að ég 4°nu auga á þá. Þú úthelltir yfir mig hlessun þinni án þess að ég gæfi yVl gaum. En nú vil ég þakka þér og lofa þig og vegsama þig sakir þinnar ðnietanlegu gæzku. — Thomas Tliraherne.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.