Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 10
Séra Harald Nyström:
Barátta lúthersku kirkjunnar
gegn neyðinni í heiminum
(Grein þessi er rituS aS beiðni ritstjóra Kirkjuritsins)
Kirkja Kristg hér á jörðu stefnir að sælu himnanna. En á
þeirri pílagrímsför, er liver meðlimur hennar kallaður til
lieilagrar baráttu. Sama trúboðs- og þjónustuskyldan hvílir
oss á herðum og frumlærisveinum Krists. Ný verkefni híða
vor á hverjum degi. Jafnt ungir sem aldnir eru liðsmenn þeirr-
ar Kristsfylkingar, sem berst fyrir útbreiðslu fagnaðarerindis-
ins, og er hverjum manui góð að dæmi sjálfs frelsarans.
Hvernig gæti þetta öðru vísi verið? Vcr játum öll trú vora
á liann, sem skapaði heiminn og heldur honum við lýði. Hann
liefur ekki bundið enda á verk sitt. Og liann lætur sig enn
varða oss öllu sömun. Það góða, sem hann hefur skapað, hef-
ur hann oss á hendur falið og hvctur oss til að fara með það
að vilja hans. Vér crum ráðsmenn hans og boðendur. „Drottni
heyrir jörðin og allt, sem á hcnni er, hcimurinn og þeir, sem
í honum búa. (Sáhn. 24, 1.).
Gamla testamentið minnir oss á það, sem vér köllum vort,
í fyllstu merkingu. Vér eigum að standa Drottni reikningsskap
á því öllu.
Trúboðsskipunin býður oss að flytja fagnaðarerindið: oss
er skylt að flytja gleðiboðskapinn og liafa náðarmeðulin um
hönd. Oss er sjálfum ekki fært að lifa fullu kristnilífi án
orðsins né kvöldmáltíðarinnar, cftir að vér í skírninni höfum
verið teknir í samfélag safnaðarins. Því ber oss og að halda
ckki þessum auðæfum og guðdómlegu gjöfum fyrir öðrum.
Þess vegna er það segin saga að lifandi kirkja reki trúboð.
En þjónustan heyrir og lifandi kirkju til. Postulasagan skýr-
ir frá l>ví, að kosnir voru djáknar til þjónustu liinum þurf-
andi. Þetta er ekki bundið við frumkirkjuna eina. Sérbver söfn-