Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 12

Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 12
58 KIIikJUUITlD iiif; til jijómistu við náunga sinn. Ekki aðeins með' lögum Jjess samfélags, scm vér lifum í. Fyrst og fremst er kirkju lians ætlað að gera Jiað. Fyrir Jiessar sakir var efnt til Lútlierska heimssambands- ins. Ætlunin sú, að á Jjann veg gefist öllum lútherskum kirkj- um umræðuvettvangur Jieirra mála, sem eru vor sameiginlegi arfur og auðlegð. Og samtímis sé Joað oss tæki til eflingar trú- boðsstarfseminni og færi til gagnkvæmrar hjálparstarfsemi kirknadeildanna. Allir liöfum vér eitthvað til að miðla hver öðrum. Engin kirkjudeildin J)arf að koma tómhent til sam- starfsins. Vér getum allir á einhvern liátt auðgað samfélagið. Mikil breyting liefur orðið á Lútherska heimssambándinu frá því að Jiað var fyrst stofnað í Lundi 1947. Hjálpin til hinna fjölmörgu flóttamanna var |)á efst á baugi. Enda ótelj- andi margir, sem studdir hafa verið til að koma aftur undir sig fótunum eftir að hafa komizt í öngþveiti. Hefur mönnum verið gjört kleyft að flytja úr flóttamannabúðunum og ungt fólk stutt til verklegs náins á mörgum sviðum. 100.000 manns eiga LHS J)að að Jiakka, að J>eim liefur tekizt að flytja úr Alsírsk börn bíða ejlir „sænskrV' morgunmállíð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.