Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 13
KIRKJURITIÐ
59
Evrópu og eignast ný heimkynni liandan liafsins. Hinar svo-
kölluðu „minnihluta“-kirkj ur hafa ekki einvörðungú fengið
slyrk til að koma sér upp safnaðarhúsum og heimilum, held-
Ur hafa margs konar ráðsstefnur komið þeim og að miklu
Euldi. Hljóta menn þar uppörfanir og öðlast reynslu þess
mikla samfélags lúthersku kirkjunnar um víða veröld, sem
°ss vill hæglega gleymast, þegar liver baukar í sínu liorni.
t*að má kallast óvinnandi verk að gefa rétta hugmynd um
‘dþjóðastarfsemi LHS í öllum heimsálfum. Hins vegar vil ég
Heista að bregða yfir það nokkuru lj ósi, með því að skýra frá
l,v* í stuttu máli, hvaða hluta hjálparstarfseminnar, sænsk-
lútherska kirkjan hefur einkum tekið að sér og vinnur níi
ósleitilega að. Verða þar þó aðeins dregnir höfnðdrættir.
Hjálp vor skiptist í þrjár sérstakar greinir:
E I*ramlag vort til gagnskiptilegrar hjálpar kirknanna. Með
‘iðstoð aðalskrifstofunnar í Genf hefur oss veitzt kostur á að
8tyðja lúthersku kirkjurnar í Austurríki, Þýzkalandi, Póllandi,
■lúgóslafíu, Ungverjalandi, Ítalíu og Frakklandi. Þann veg höf-
11111 vér rétt bæði einstaklingum og fjölda safnaða lijálparhönd.
hafa enn fremur allmargir sænskir prestar átt lilut í að
stofila lútherska söfnuði í Suður-Amcríku. Þar er nú nýr og
merkilegur kapítuli kirkjusögunnar í sköpun. Nú er búið að
01113 á fót prestaskóla þar suðurfrá.
-• Stuðningur við lúthersku trúboðsfélögin og Iiinar ungu
irkjur í Afríku og Asíu. Eftir heimsstyrjöldina hefur kristni-
mðssagan orðið með allt öðrum hætti en áður var. Margar
J'LÍar kirkjur hafa risið á legg. Eru þær ýmist sjálfstæðar nú
I egar eða færast í þá áttina. Þar með er ekki sagt að vér get-
Ulu hætt að styrkja þær. Þær hrópa þvert á móti á hjálp vora.
erkefni þeirra eru, eins og kunnugt er, risavaxin. Sem dæmi
Ulu slíka aðstoð nefni ég trúhoðs-útvarpið í Eþiópíu. Verður
su stöð vígð núna í febrúar (1963). Hún kallast Rödd fagnaðar-
,0osKaparins og á að heyrast um alla Afríku og mikinn liluta
SIU- Verður gildi hennar vart ofmetið. Þar höfum vér Svíar
‘Vumt öðrum kirkjum LHS liaft hönd í bagga.
Nú er verið að reisa stórt sjúkraliús í Tanganyiku. Verður
I 3u jafnframt lækna- og hjúkrunarskóli. Og stærsta átak þessa
l'Vl3 ríkis til umbóta slíkra mála. Nú er þar ekki nema einn
æknir fyrir liverja 20.000 íbúa, að meðaltali. Hjálparstarf