Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 15

Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 15
KIRKJURITIÐ 61 yér bla3 vort — Lútherska hjálparstarfsemin — SOS-merkið — á hvert einasta heimili í landinu. Þeir um það bil 200.000 einstaklingar, sem leggja hér hönd að verki á einhvern liátt, fu lJað oftar. Blöðin og útvarpið veita oss og mikinn stuðning. Hver var svo útkoman? Árið 1962 fengum vér um 105 milljónir (ísl. króna). Það er oneitanlega mikið fé. Enn fremur vöktum vér og áhuga niargra manna og velvilja til kristinnar starfsemi í heiminum. _ ngum og gömlum veittist færi á að snúa liuganum frá eigin átlyggjum og sjálfsumhyggju og hugsa til náunga síns á nýj- an hátt. Þetta liefur orðið mörgum Svíum til mikillar bless- unar. Og í hinum ýmsu fjarlægu löndum höfum vér efnt til niargra kynna og öðlast margs konar lærdóm. Og vorir nýju Vlnir eignast nýjar vonir og nýja trú, eða að minnsta kosti lnat til næsta máls og skýli yfir nóttina. En kom þetta ekki öðru kirkjulegu starfi í koll? Nei, trúboðs- starfið, safnaðarþjónustan og félagsstarf kirkjunnar hefur gengið sinn gang. Hins vegar hafa ýmsir safnaðarmeðlimir öðl- ust nokkurn skilning á gleði fórnarinnar. Miklu fleira og meira auar þó að. En mundi vera unnt að auka framlögin? Hugsum uin, }lve m}k]u er sóað í munaðarvörur næstum því í öllum Vropulöndum og í Ameríku. Möguleikarnir virðast vissulega fyHr liendi! Þessi starfsemi innan LHS tengir hinar ýmsu kirkjur þess æ astari böndum. Þetta sannaði ég sjálfur, er ég heimsótti Is- and á síðasta hausti og komst í kynni við kirkjuna og þjóð- lna. Mér urðu ljós ýms vandamál og eins nokkur fagnaðarefni pg veittist sú ánægja að leiða augum ofurlítið af fegurð lands- jns. Það er von mín að mér auðnist að treysta það samfélag, sem I a var stofnað til. Margt er unnt að gera til að tengja oss eiri böndum, þótt oss sé ekki fært að draga úr fjarlægðinni á núlli landanna. ^ I3ar sem þess var farið á flot við mig, að ég skýrði lítillega a starfi voru í LHS hér í ritinu, vil ég gjarnan nota þetta j^kifæri til að senda íslenzku kirkjunni og þjóðinni lijartan- ega kveðju frá Svíþjóð og hjálparstarfsemi sænsku kirkjunn- Ur lnnan LHS. Vér erum sannarlega fúsir til samstarfs við Pað land og þá kirkju, sem ól Hallgrím Pétursson og sótt lefur trúarstyrk til píslarsálma lians.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.