Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 17
KIRKJUniTIft
63
f*ar eð þessu verður að trúa og það fæst ekki með nokkru
Verki, lögmáli eða verðleika, er það víst og augljóst, að þessi
tru ein réttlætir oss, eins og Páll segir í Róm. 3: „Vér álítum,
maðurinn réttlætist fyrir trú án lögmálsverka“. Sömuleiðis:
»Til j)ess að hann sé sjálfur réttlátur og réttlæti J)ann, sem
trúir á Jesúm Krist“.
Frá j)essari grein getur enginn trúaður maður (nemo pior-
Um) vikið eða gefið eftir cða látið eftir gagnstætt lienni, J)ó
að lirynji himinn og jörð og allt. „Því að mönnum er eigi
í?efið annað nafn, sem vér getum orðið hólpnir fyrir“, segir
^étur í Post. 4; og „fyrir hans henjar erum vér læknaðir“,
Jes. 53; og á þessari grein hvílir og stendur allt, sem vér kenn-
Um, vitnum og gerum í lífi voru gegn páfa, djöfli og gjör-
völlum heimi. Því verðum vér að vera vissir um þessa grein
°K efast eigi hið minnsta; annars er öllu tapað og páfi og
újöfull og allt andstætt halda rétti og sigri móti oss“.
Þessi djörfu og skýru orð Lúthers standa í fullu gildi til
j)essa. Vér lútherskir menn nú á tímum vitum, að frá þessari
Kvem er ekki unnt að víkja, hvað sem á gengur. Það er sann-
fa;ring vor, byggð á vitnisburði postulanna og spámannanna,
aÚ "laSiirinn verfiitr hólpinn jyrir trú á Jesúm Krist án lög-
niálsverka.
Lúther og siðhótin byggðu trú sína á Heilagri ritningu, j)ví
aÚ |>eir liöfðu ekki frekar en vér séð Guð, talað við liann eða
leyrt rödd lians annars staðar.
l'yrir trúna eina. Þetta liefur mörgum j)ótt varhugavert
°rðalag. Þeir liafa spurt. Er breytnin J)á einskis virði? Hefur
| aH ekki lialdið öðru fram? Hann segir í I. Kor. 13: „Þótt
eí? hefði svo takmarkalausa trú, að færa mætti fjöll úr stað, en
,efm ekki kærleika, væri ég ekki neitt“. Ættu þessi orð ekki að
Uæííja til þess að sýna, að trúin er ónýt án kærleika? Hverju
‘’Varar Lúther? í stuttu máli |)ví, að trúin er j)að eina, sein
emur til greina, þegar um réttlætinguna er að ræða; j)ar
°mast verkin ekki að, en J)au koma á sínum stað, á eftir
trúnni. Hvernig má |)að vera? Þannig, að fyrirgefning synd-
auna er trúaratri&i, vér liöndlum liana með trúnni, en ekki
verkunum eða kærleikanum. Um þetta talar Lúther skýrt og
íheinilega í skýringum sínum á Gal. 2, 16 og víðar.