Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 27
KIRKJURITIÐ
73
^jötta eða sjöunda hver fjölskylda má gera ráð fyrir að ein-
hver meðlimur hennar sýkist þannig. Einn af liverjum tutt-
l,gu Ameríkumanna hefur einlivern tíma á ævinni orðið að
hira í sjúkrahús til að leita sér lækningar á alvarlegum geð-
8júkdómi.
Margir hafa fengið meinabót. En það er rökstudd fullyrðing
að margir hefðu aldrei þurft að njóta spítalavistar, ef fjöl-
skylda þeirra, kirkjan og samfélagið hefði í tæka tíð hyrgt
krunninn“.
Stórkostlegt vandamál
Miklir fólksflutningar liafa alltaf átt sér stað í veröldinni.
Jafnvel þjóðflutningar á stundum. En sjaldan ineiri en nú.
^g er oss Islendingum liollt að gæta þess. Svo getur farið að
Ver verðuni fyrr en varir að glíma við jiað vandainál sjálfir.
í nýlegu fréttabréfi frá aðalstöðvum Alkirkjuráðsins í Genf
segir;
«iilfærsla verkamanna liefur í för með sér gjörtæka um-
sköpun á ríkjum Vestur-Evrópu. Áhrif liennar á Jijóðlífið
sjast gleggst í iðnaðarhéruðum Þýzkalands, Sviss, Frakklands,
öe‘gíu og Hollands. Þjóðlífið brevtir skyndilega um svip og
eðli við það, að þúsundir erlendra verkamanna koma og taka
s,‘r hólfestu meðal heimamanna.
hessir verkamenn færa með sér ólíka siði, tungu, smekk,
|rúar- og stjórnmálaskoðanir. Stundum eru jieir líka af ólíkum
kynþætti.
Þannig hafa sum héruð í Sviss og Þýzkalandi, Jiar sem mót-
jttaelendur voru áður í meirihluta allt í einu orðið rómversk-
k4ólsk að mestu. Eða Jiangað liafa flykkst stórir hópar rétt-
,r,*naðar- og Múhameðstrúarmanna, sem áður voru liar ójiekkt
fyrirbrigði.
hessu fylgir hreytt mataræði. Itölsk og spænsk matsöluhús
Pjota víðsvegar upp bæði innflytjendunum og fornum íbú-
1,111 M1 gagns og gleði.
hessi verkalýður lirúgast ósjaldan saman á járnbrautar-
stöðvunum sakir Jiess að hann á vart í annað hús að venda.
angað koma og nýir verkamenn úr heimalandi lians daglega
n,eð lestunum.
lJað er gjörbreyttur götusvipur í horgum eins og Stuttgart,