Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 29
KIRKJURITin 75 Vmsköpunarmáttur bœnarinnar Sumir streitast við að lialda því fram að bænin sé aðeins blekking — sjálfsefjun. Aðrir skilja það við bænina að bún sé tómar kröfur, sem líkindi séu til að verði uppfylltar, ef inenn aðeins biðji nógu bcitt, knýi óaflátanlega fast á. En bænin er samtal við Guðdóminn. Það getur náð til alis. Og höfuðávextir mikils bænalífs, eru þau ábrif, sem dagleg, audleg umgengni við Guð og menn hefur á biðjandann. Kiljan liefur reist gömlum ábóta, sem bann kynntist á æsku- árum sínum óbrotgjarnan minnisvarða. 1 bók eftir kunnan, franskan ritliöfund, Georges Bernanos, kemur líkt frani um gildi andlegra bugleiðinga bans. „Lærdómsmenn tala um sefj- tin (í sambandi við bænina.) — allt í lagi. En það mun segin saga að þeir bafa aldrei rekist á þessa görnlu, forkláruðu niunka, sem rasa aldrei um ráð fram, en standa óbifanlegir við sína sannfæringu — og geisla samt blátt áfram af samúð °g skilningi og ljúfri, mildri mannúð. Hvaða undur kemur þesssum sérvitringum, draumóramönnum og svefngenglum til að gera sér með liverjum degi annarra neyð æ innlífari.'' Það Elýtur sannarlega að vera næsta einkennilegur draumur og Undarlegt deyfilyf, sem í stað þess að gera einstaklinginn inn- hverfari og einangraðri, vekur með lionum samkennd með nllum öðrum í anda allsherjar bræðralags“. Sem betur fer verður þess vart að foreldrar kenna bömum sínum bænir líkt og áður var. Enda er liér um þann lífsstreng að ræða, sem ekki má slitna. Það ummyndunarafl, sem mest göfgar. StórtíSindi Kirkjumálaráðberra, Bjarni Beneiliktsson, befur nú lagt fram á Alþingi, fmmvarp þess efnis, að þjóðkirkjunni verði afhentur Skálboltsstaður til eignar og umráða auk einnar niilljónar króna framlags úr ríkissjóði árlega. Og má yerja því svo sein biskupi og Kirkjuráði þykir bezt benta. 1 aki þetta gildi við vígslu Skállioltskirkju í sumar. Er þetta í samræmi við samþykkt síðasta kirkju])ings. Lítur út fyrir að frv. þetta verði samþ. greiðlega á Alþingi. Hitt er ekki síður gleðilegt, að margir — ef ekki flestir Al-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.