Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 32
78
K 111 K J UIII T 11)
an tínia hefur Sctbergskirkja verið skattskyld Eyrarkirkju um
6 aura eð'a 36 álnir árlega. Segir svo í máldaga þeim, er Ámi
biskup Þorláksson setti Setbergskirkju 1286: „Þar skal vera
prestur heimilisfastur og veita þar allar lieimilistíðir og liafa
4 merkur kaups í fríðum eyri. Þar er leyfður beimamanua-
gröftur“, þ. e. kirkjugarðurinn var aðeins fyrir heimilisfólkið.
Til kirkjunnar skyldi renna tíund allra beimamanna, en gjalda
skyldi Eyrarkirkju 6 aura bvert vor. Þessi tollur er svo aftekin
með máldaga, er Gyrður biskup Ivarsson setti 1355. Segir þar
um Setbergskirkju: „Hún er liðug og ákallslaus við Eyrar-
kirkju og á benni engu að svara árlega um þá 6 aura, sem bún
liefur benni lukt um langan tíma“. Sé gert ráð fyrir, að orðin
„um langan tíma“ inerki tveggja alda bil eða svo, þá eru nú
liðnar meira en 8 aldir, síðan kirkja var fyrst reist að Setbergi.
Þótt kirkja sé á Setbergi og prestur eigi að vera þar heimilis-
fastur þegar um 1200 somkvæmt skrá Páls biskups Jónssonar,
þá er það ekki fyrr en 1355, sem Setbergskirkja verður full-
gild sóknarkirkja, og upp úr því fer vegur hennar vaxandi, unz
bún tekur að fullu við af Eyrarkirkju, þegar liún er lögð
niður 1563.
„Kirkjan að Setbergi er helguð með Guði hinum helga
krossi“, segir í máldaga kirkjunnar 1286, og í næsta máldaga
1355 er kirkjan kölluð Krosskirkja að Setbergi. Á kirkjan þá
„innan gátta (þ. e. innan dyra) skrift bins beilaga kross, og
það sem bún, (þ. e. skriftin) liefur á sér“, segir í máldaganum.
Hér hefur vafalaust verið um róðukross að ræða, á erlendu
máli krucifix, þ. e. Kristslíkneski fest upp á kross, og hefur
krossinn og róðan (þ. e. líkneskið) bvort tveggja verið fagur-
lega búið. Róðukross þessi befur veriö böfuðdýrgripur Set-
bergskirkju í rómversk-kaþólskum sið og ef til vill lengur.
Krossinn befur baft virðulegan sess í kirkjunni, og mikil lielgi
bvílt á bonum. Honum liafa borizt gjafir og liann þótt væn-
legur til áheita. Þannig segir í testamentisbréfi (þ. e. arfleiðslu-
skrá) Einars bónda Ormssonar Loftssonar ríka árið 1470: „Gef
ég krossinum í Kaldaðarnesi kúgildi og annað krossinum á
Setbergi“. Ekki verður nú sagt, hvers vegna svona mikil helgi
befur bvílt á Setbergskrossinum, og ólíklegt verður að telja,
að menn bafi þótzt getað státað af því í rómversk kaþólskum
sið, að kirkjan að Setbergi ætti flís úr liinum lielga krossi