Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 37
KIKKJURITIÐ
83
ar- Þorvaltli var veitt Eyri í Skutulsfirði, eins og Isafjörður
nefndist þá, í sept. 1881, og fór liann Vestur til brauðs síns
há um haustið, en Þórdís annaðist bú þeirra að Setbergi til
'ors 1882. Það var þó þrautin J)yngri, Jiví að þá gekk yfir
I'inn liarði vetur, sem varð mörgum þungur í skauti.
S. 1. 80 ár bafa einungis Jirír prestar baldið Setberg. Lengst
l'jónaði séra Jens Hjaltalín, sem fékk Setberg 4. nóv. 1881, en
ílutti þangað vorið 1882. Hann vígðist til Skeggjastaða 1867
°8 var Jiar í sex ár. Síðar var bann prestur bæði á Staðar-
stað og í Nesþingum. 12. maí 1917 bafði séra Jens verið prest-
l,r 1 fimmtíu ár. Þá gáfu sóknarmenn bonum spjald skraut-
^egt með uppdrætti eftir Samúel Eggertsson og skrautritað
kvæði eftir Guðmund Guðmundsson, skáld, er ort var vegna
taekifærisins. Var þessi gjöf afhent af formanni sóknarnefnd-
ar • Setbergskirkju fyrir messu sunnudaginn 13. maí. Þakk-
aði hann séra Jens fimmtíu ára starf í Jiágu kirkjunnar. Prest-
’*r minntist gjafarinnar í lok ræðu sinnar af stólnum og ákvað
samkvæmt ósk safnaðarins, að spjaldið skyldi geymast í kirkj-
unm sem liennar eign. Séra Jens fékk lausn frá prestskap 29.
°Et. 1918 og var þá elzti þjónandi prestur á íslandi, þjón-
aði alls 52 ár.
III
Ekki er vitað um gerð kirkjubússins á Setbergi á liðnum
öidum, en lengst af hefur það áreiðanlega verið úr torfi og
frJ°ti, eins og annars staðar á landi voru. Ræfur og Jiiljur
la,a J)ó verið úr tiinbri, en annars varð að fara sparlega með
trjávið í skógl ausu landi, en tjalda í staðinn J)ví, sem til var
a^ innlendu efni, torfi og grjóti. En kirkjur, sem byggðar
'°ru úr jiessu efni, voru afar rislágar og entust illa, einkum
þar sem votviðrasamt var.
I tíð séra Björns Þorgrímssonar er ])ess getið, að kirkjan
• afi brotnað í stórviðri (1813), en presturinn lét byggja bana
UPP sania ár. Tíu árum síðar er ný kirkja reist að Setbergi.
tóð sú kirkja tæp 70 ár og er tekin ofan 1892. I árslok 1891
s^rifar séra Jens prófastinum, séra Eiríki Kúld í Stykkishólmi,
a þessa leið: „Hér með læt ég vður, báæruverðugi berra próf-
astur, vita, að ég frá 1. jan. 1892 tek að mér umsjón og fjár-
'a,d Setbergskirkju í Eyrarsveit og sömuleiðis innbeimtu og