Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 38
84
KIRKJURITIÐ
meðferð á lienni eftirleiðis lilfallandi tekjum af Setbergs-
prestakalli samkvæmt því, sem áskilið er í veitingabréfi mínu
fyrir prestakalli þessu. Jafnframt skal ég geta þess, að með
því að biskupinn liefur við síðustu vísitasiu sína bér álitið
óumflýjanlegt, að kirkjan verði endurbyggð á komandi sumri,
verður pöntun á við og öðru fleira, er kirkjan þarf sér til end-
urbyggingar, fram að fara í vetur og portion bennar (þ. e.
inneign liennar) að vera til taks á komandi vori“.
Séra Jens skrifar prófastinum aftur um fyrirbugaða kirkju-
byggingu í ársbyrjun 1892 m. a. á þessa leið: „Ég fyrir mitt
leyti gat þó ekki gjört meira en leggja mínar eigin embættis-
tekjur í sölurnar (þ. e. vegna kirkjubyggingarinnar), og kem-
ur það líklega af því, að ég einn eigi að bafa not af endur-
byggingunni. Greinilega skýrslu um, bvað kirkjan nú á í sjóði,
þyrfti ég að fá, en á peningunum sjálfum liggur ekkert á, fyrr
en í vor og þarf því ekki að fyrirbjóða neinum að afbenda
mér þá í vetur, því að mig langar ekkert til að fá þá banda
á milli, fyrr en kirkjan sjálf þarfnast þeirra“.
1 umsóknarbréfi til landsböfðingja um lán til kirkjubygg-
ingarinnar skrifar séra Jens á þessa leið: „Kirkjan að Setbergi,
sem nú mun vera nálægt 70 ára gömul, er komin í það ástand,
að hún ekki lengur verður notuð til guðsþjónustugjörðar, sund-
urgliðnuð af veðrum og fúin af vatnsgangi, svo að liún fyllist
með snjó eða vatni í bverri úrkomu, sem nokkuð kveður að.
1 tilefni af þessu og með tilliti til liins sárlirörnandi útlits
kirkjunnar var það, að biskupinn yfir íslandi við skoðun kirkj-
unnar seinast liðið sumar ákvað, að bún þyrfti bráðrar end-
urbyggingar við. En til þess vantar fé, þar sem kirkjan sjálf
eftir þennan 70 ára tíma ekki á helming þess fjár, sem við
þarf henni til sómasamlegrar endurbyggingar. Það er því í
þessu tilefni, sem ég blýt að snúa mér til yðar, br. landsliöfð-
ingi, og beiðast leyfis og samþykkis yðar til að mega taka lán
til uppbyggingar kirkjunnar að upphæð kr. 1200 upp á ábyrgð
Setbergsprestakalls embættistekna . . Ég skal geta þess, að
ég í trausti til samþykkis yðar befi fengið duglegan og vel
æfðan smið, Svein snikkara Jónsson í Stykkisbólmi, til að gera
áætlun um allan kostnað við endurbyggingu kirkjunnar, og
bann hefur jafnframt gefið kost á sjálfum sér til að standa
fyrir byggingunni, ráða smiði til liennar m. fl. á eigin ábyrgð,