Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 41

Kirkjuritið - 01.02.1963, Page 41
klRKJUIUTIÐ 87 ííóma á safnaðarfundi, o£ það mál kemst svo langt, að 1926 eru sóknarskipti við Kirkjufellsá samþykkt á safnaðarfundi. Söfnun til liinnar nýju kirkju er talin vel á veg komin, og ekki muni líða á löngu, þangað til hún verði byggð. En ekki 'erður af framkvæmdum. Látið við það sitja að flvtja reglu- legar guðsþjónustur í samkomuhúsi á Kvíabryggju, og 1936 er gagt í prófastsvísitasiu, að það hafi verið gjört í ellefu ár. 'rið 1947 er rætt um kirkjubyggingu í Grafarnesi, á safnaðar- fundi, en því máli hafði verið hrundið af stað með 2.500 kr. Sjöf frá eigendum og sjómönnum vélbátsins Fylkis. Kosin var ^ manna nefnd til að vinna að framgangi málsins, og nú að- cins fimmtán árum síðar o}j á 70 ára afmæli Setbergskirkju er fokheld í Grafarnesi ný kirkja, sein hlýtur óhjákvæmilega l,ð taka við hlutverki Setbergskirkju sem liöfuðkirkja byggð- arlaggins á sama hátt og Setbergskirkja tók á sínum tíma við af Eyrarkirkju. Þótt vér, sem nú lifum, getum ekki tekið ákvarðanir fyrir alla framtíð, þá er það einlæg ósk og von Vor allra, að ekki fari eins fvrir Setbergskirkju og fór á sínum l,ina fyrir Eyrarkirkju, lieldur megi hér kirkja standa áfram mn ókomin ár til blessunar fyrir alda og óborna. Húsgangar: /’egnr mœöan mörg og ]>rá mél vill olurbjóöa, ó, aii stœtii ég örugg ]>á eins og bjargiií góöa. Vall er þetta veraldarhjól, vill oss heimur ginna; ej ckki cr undir einum skjól annan stein má jinna.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.