Kirkjuritið - 01.02.1963, Side 43

Kirkjuritið - 01.02.1963, Side 43
KIRKJURITIÐ 89 líktist sverði í skeiðum. Þá þótti mér haiin taka það og rétta að mér og segja: vÞetta ætla ég að gefa þér“. Ég þóttist taka við því fegins liencli og þykja mjög vænt um, e,i um leið vaknaði ég. — Fleira töluðum við ekki saman. Draumur þessir hefur ávallt verið mér í jafn fersku minni e,ns og daginn eftir að mig dreymdi hann, og væri ég málari, * re>sti ég mér til að draga upp nákvæmlega rétta mynd af ^raunimanninum, en því miður er ég ekki listamaður. Menn mega halda, að ég hafi verið nýbúinn að lesa Grettis- sogu og lcaft hana mikið í huga, en það er öðru nær en svo hafi verið. Reyndar mun ég liafa heyrt liana löngum tíma áð- or 0g oft hafði ég heyrt um Grctti talað, en ekki var saga lians U1 á mínu lieimili. André Maurois: Um smámunasemi „Líji'ii cr of stult til nokkurrar litilmennsku“. Þessi heimfærðu orð Disraelis eru eftirlætis orðskviður minn. hlg þau hafa greitt mér gönguna yfir margt erfitt klungur. Ósjaldan látum vér smámuni, sem vér ættum að gleyma og D rirlíta, slá oss út af laginu. Kannske að einhver, sem vér rétt- u,o hjálparhönd, hafi reynzt vanþakklátur . .. kona, sem vér hélduin að væri oss vinveitt, hafi talað illa um oss . . . oss hafi 'erið neitað um umbun, sem vér töldum oss liafa verðskuldað. ^ ér tökum oss þessi vonbrigði svo nærri, að vér getum hvorki ^tarfað eða sofið. En er það ekki hrein fjarstæða? ^ér, sem eigum aðeins í mesta lagi eftir fáeina áratugi af asv,nni hér á jörð, sóum ef til vill fjölda mörgum óafturkallan- legum klukkustundum í að brjóta heilann um umkvörtunar- efni, sem vér og allir aðrir erum húnir að steingleyma eftir e,tt ár eða svo. Nei, vér skulum lieldur helga líf vort því, sem 'ært er að finna til með og vinna að: göfugum hugsunum, sannri ástúð og varanlegum verkum. Því að lífið er of stutt til nokkurrar lítilmennsku.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.