Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 46
92 KIRKJURITIÐ Valdimar Briem, I’órariim Böð'vars- son, Einar Benediktsson, Haraldur Níelsson, séra Jón Bjarnason og Stefanía Guðniundsdóttir. Fjöllireytt- ur flokkur, en kirkjan má vel uiia sínum Iilut. Eg cr saininála liöfundi um, að jiað er jiarft verk að gera sögu þess- arra manna lifandi i ljósu og stuttu ináli. Ungir sem aldnir liafa tima til og ættu að Iiafa gagn og ánægju af að lesa slíkar frásagnir. Vér höld- uni ekki lengi sérkennuin jijóðernis vors og ágæti tungunnar, og gætum vart nýfengis sjálfstæðis seni skyldi, ef vér teljum oss mega við því að gleynia þeini, sem fremstir liafa staðið uiii aldirnar að mennt og nianndóiiii og gleggst skilið hvers virði er að eiga skilið að húa sem frjáls þjóð í frjálsu landi. Iiöfundur á niiklar jiakkir skild- ar fyrir þessar hækur sinar. Hefur hér sem víðar rutt nýjar hrautir. Og jiótt uin jiær kunni að verða liætt, er upphafið mest uni vert. EORTÍÐ OG FYRIRBURÐIR. I'œttir úr Húnavatnsþingi. Bókajorlag Odds Björnssonar 1962. Þetta er fiinmta og síðasta hindi ritsafnsins Svi/rir og sagnir. Eg keni jiar of niikið við sögu til að leggja á það nokkurn dóni. En einhvers vert niun það vera, því að flest eða öll fyrri hindin eru nú ófáanleg. Þessu fylgir nafnaskrá yfir jiau öll og er það því geisihaglegt þeini, seni liiit eiga. Útgefandanuni færi ég þakkir fyrir sinn hlut. CARÐAR OG GLÓBLESI. Saga handa unglingum ejtir Hjört Gislason. Bókajorlag Björns Oddsonar 1962. Höfundur jicssarar hókar hefur fengizt við margt uin dagana og er iiákiinnugiir lífinu til sjávar og sveita. Með unglingahókinni Saló- mon svarti náði hann þegar til fjöl- niargra lesenda og öðlaðist miklar vinsældir. Hefur hún nú verið þýdd á norsku og jiýzku. Nýjasta bókin er upphaf annars sagnaflokks. Og hér kemur hesturinn mest við sögu. — Hjörtur er mikill hestainaður svo að von er til að honuin sé þetta efni sérstaklega hugleikið og öruggt, að hann á þar mörg söguefni. Þessi hók er líka nijög geðþekk og lýsir vel iiæinum skiluingi á innilegu vinar- sainliandi drengs og folalds. Gott fólk eins og Átján-landa-Ásgrímur keiiiur þar og við sögu. Þetta er hollur skeinmtilestur. G.Á.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.