Kirkjuritið - 01.02.1963, Blaðsíða 47
L N N L E N D A R
F R É T T I R
Falleg gjöf. — Hinn ágæti íslandsvinur, séra Finn Tulinius í Skævinge
a Sjálandi liefur gefið flestar guðfræiVibækur sínar seiu stofn að bókasafni
sem komið verði upp í Skálholti. Eins og kunnugt er, er gefandinn íslen/.k-
l,r i föðurætt og liefur sýnt landi voru og þjóð inikinn velvilja fyrr og siðar.
Grajarneskirkjii liafa borizt alls um 240 þúsund krónur að gjöf á tíma-
'•■linu jan. 1962 til jan. 1963. Þar gaf gamall Breiðfirðingur 12.000 krónur
danskar (um 74.620 ísl. kr.) og Jakohína Ásmundsdóttir í Reykjavík krón-
,,r 10.000.
Kópavogskirkju bárust nýlega tvær stórgjafir. Ýmsir vinir þeirra Ólafs
Jenssonar verkfræðings og frú Margrétar Ólafsdóttur konu hans, Þing-
þólsliraut 47 liafa ásamt þeim hjónunum ákveðið að gefa 50 þús. krónur
se,n stofnfé að sjóði til minningar um Hildi dóttur þeirra. Verður hon-
mn varið til styrktar orgelkaupum o. fl. ■— Þær Jóna Guðniundsdóttir, fyrrv.
yfirlijúkrunarkona og frú Kristín Kristínsdóttir, Kópavogsliraut 11, gáfu
þr- 10.000 í klukknasjóð, til minningar um Þórð Guðmundsson hróður
beirrar fyrrnefndu og Jakoh Jakolissonar mann Kristínar.
Ljóstœknifélag Islands hélt, ekki fyrir löngu, fund og bauð prestnm
Reykjavíkur og húsameisturum. Fundarstjóri var Steingrímur Jónsson fyrrv.
fafmagnsveitustjóri, en framsögumaður Aðalsteinn Guðjónsson raffræðing-
Ur- Fundarefni: Lýsing kirkna, og voru sýndar margar skuggamyndir af
éHendum kirkj um.
Óbein lýsing ryður sér víða til rúms og virðist geta verið mjög álirifa-
'nikill.
Er hér um mikilsvert mál að ræða, sem of lítill gaumur hefur verið gef-
lnn bérlendis að þessu.
SauSárkrókskirkja 70 ára. — Kirkja liefur staðið á Fagranesi undir
Tindastóli í Skagafirði allt frá því á 13. öld. Og þó sennilega alllöngu fyrr.
Þess er getið, að á Sturhmgaöld var Henrik Karlsson hiskup tekinn með
valdi að Fagraneskirkju. Og þótt sættir tækjust síðar, þá sannar þetta íil-
v,st kirkju og klerkdóms á staðnum. — Um kirkju að Sjávarborg eru ei
sv° vitað sé, svo gamlar heimildir. En vafalítið er, að þar hefur kirkja
s>aðið margar aldir. Á Reynistað var þriðja kirkja prestakallsins. Hefur
bún sennilega fyrrum verið talin höfuðkirkja þess. Eiula starfaði þar hið
n,erka nunnuklaustur meira en hálfa þriðju öld (1295—1551). Drógu all-
ar kirkjurnar nöfn sín af kirkjustöðunum, en prestakallið af klaustrinu.
•Stóð þannig fram undir síðustu aldamót, þótt klaustrið væri þá niðurlagt
fyrir mörgum öldum. Og reyndar talsvert lengur, því að Reynistaðar-
klausturs prestakall hét svo allt til síðustu prestaskipta fyrir 2—3 áruni að