Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 48

Kirkjuritið - 01.02.1963, Síða 48
KIIIKJlIIIITin 94 Rcynisluð'arsókn var liigiV lil Glauiniiæjurprestakalls, seni aiV vísu variV uiV halda sinu nafni allt aiV einu. Fagranessókn náiVi yfir tvær þéttsetnar sveitir: Reykjaströnd og Göngn- sköriV, Sjávarhorgarsókn yfir Borgarsveit, og ReynistaiVar yfir StaiVarhrepp- En áriiV 1892 variV sú hreyting á, er nú skal greina: Ný kirkja stór eftir hætti og næstu fiigur, í nýjum áiVur óþekktuin stíl var reist á SauiVárkröki. VíiVförull, slyngur húsameistari Þorsteinn Sigurðsson og útlendur, listelsk- ur kaupmaðiir Lúðv. Popp, er rak verzlun á Sauðárkróki munu aðallega liafu ráðiiV um og stuðiiV fyrir hyggingu kirkjunnar, er svo siðar varð fyrir- mynd margra kirkjuliygginga í prófastsdæminu og víðar. Enda hyggði nefndur Þorsteinn ýmsar þeirra. Hin nýja kirkju á Sauðárkróki var svo vígð á Aðventusunnud. 1892. Þá var prófustur Skagafjarðarprófastsdæmis séra Zophonías Halldórsson, og ungur prestur í RcynistaÖurprestakulli séra Arni Björnsson (siðar prófast- ur að Görðum á Álftanesi). Tvær sóknir, Fagraness- og Sjávarborgar voru sameinaðar í eina,Sauðárkrókssókn og tvær kirkjur samnefndar sóknun- um, kirkjur sem virðing aldanna hvíldi á lagðar niður. Þeirra aldir, ár og dugar taldir. Svo renna sjötíu ár sitt skeið. — Sjötíu ára ufmælis Sanðárkrókskirkju var svo minnst nieð hátiðaliuldi á Aventu-sunnudegi s. 1. í kirkjunni. — Hófst það með hátiðamessu kl. 2, og fór þannig fram: 1. Hinn góði og fjölmenni kirkjukór, undir stjórn Eyþórs Stefánssonar, söng hátíðatón séra Bjarna Þorsteinssonar, en sóknarpresturinn, séra Þórir Stephens þjónaði fyrir altari. 2. Prófasturinn, séra Björn Björnsson, Hóluin í Hjaltadal, flutti ágæta ræðu. 3. Kirkjukórinn, sem æft liafði sérstaklega mikið fyrir þetta tækifæri, söng af mikilli list. 4. Um kvöldið var kirkjukvöld lialdið (hið aiinað á árinu). Hófst það með því að kór og söfnuður söng nr. 573 (sálm séra Arnórs Þorlákssonar). 5. Þá flutti sóknarprestur (séra Þ. Stcph.) erindi. Sagði m. a. frá vígslu- hátíð kirkjunnar fyrir 70 árum samkvæmt munnlcgum siignum og fregn- um, geymdum í hlöðum (ísafold, jan. 1893). 6. Þessu næst flutti aðkomu-prcstur, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, Hálsi, sérstæða, ágæta stólræðu, er mjög vakti athygli. Siingið nr. 97. 7. Hinn nýi forinaöur sóknarnefndar, Friðrik Margeirsson skólustjóri, flutti þá ávarp. Þukkaði hann öllum, er stutt liiifðu að þessu hátíölegu af- mælishuldi. Og þá eigi síðiir öllum hinum niörgu, er á 70 ára timaskeiði liafa unnið að kristilegu slarfi Sauðárkrókskirkju. Minntist hann þar sér- stuklega fyrrv. forinanns uni langt skeið, Jóns Þ. Björnssonar, er hurtflutt- ur er, alfarinn til Reykjavíkur fyrir hálfu ári. 8. Sóknarpresturinn talaði þá að lokiim. Tók mjög undir mál formanns og endaði ræðuhöldin. 9. Var siðan sumeinast i hinni Drottinlegu hæn og sungið: Son Guðs ertu með' sanni. Að lokuni skal þess getið í framlialdi þessa, að á árunum 1957—’58 fór fram ein meiri liáttur höfuðuðgerð Sauðárkrókskirkju: Kirkjuskip og kór

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.