Kirkjuritið - 01.02.1963, Qupperneq 49
KinKjiutiTin
95
Ví>r klæu hardviiVi imum í hólf og gólf, nýir bekkir hyggiVir, og kirkjan
niáluiV ulan og innan, en predikunarstóll niálaður með helgiinyndum á
spjöldum. Turninn byggður að nýju, ofurlítið hækkaður, en einkum víkk-
aður með úthyggingum á gólfhæð, er gefur góða uppgöngu á söngloft og
emnig Jiægilegt nýtt herbergi fyrir prest og sóknarnefnd. En auk þessa
Var undirhygging gjörð undir ölluin turninum, er gefur allgóða fatastofu
°K tvö snyrtiherhergi. Af þessti var ekkert áður. Pípuorgel mikið og dýrt
'ar keypt fyrir fjársöfnun sérstakrar, duglegrar nefndar. Kostnaður alls
þessa mun nema um 800 juisund kr. Kom fram í öllu þessu mikill fórn-
“rvilji og örlæti margra. ()g svo liefur lönguni sýnt sig. Má svo segja að
•'æstuni öll kirkjunnar „instrumenta og ornamenta“, eldri og yngri séu
Kjujir einstakra manna og félaga.
Samkvæmt framansögðu voru tvcir merkir staðir í siigu islenzkrar kirkju,
<r “hlur sinn eiga að rekja sem kirkjustaðir ef til vill 7 aldir aftur í
(>mann eða ineira, lagSir niSur sem slíkir fyrir 70 áriun. En ó svæðuin þess-
ara kirkjustaða hefur ekki fyrir því hin kristilega hoðun „krossins orðs“
verið lögó niður og verður aldrei — fyrir Drottins vernd — „meðan jiín
•'áð, lætur vort láð, lýði og byggðum halda“.
hað sé ætíð vor „lifandi von“.
Jón. /». Björnsson jrá VeSramóti.
fundur um framlíS Skálholts var haldinn í janúar að tilhlutan þriggja
Presta og fleiri manna austan fjalls. Sóttu hann m. a. þingmenn Árnesinga
°B Rangvellinga. Samþykkt var einróma að vinna að endurreisn hiskups-
stóls í Skólholti og kosin nefnd til að vinna að framgangi jiess. Séra Sig-
uðtir Pálsson er formaður hennar.
Undirbúningi fjölgunar presta í Reykjavík er nú svo langt koinið, að
',st niá telja, að liún komist á í haust.
heir Bjarni GuSjónsson og Felix Ölafsson úrskrifuðust nýlega úr guð-
fræðideild Háskóla íslands.
Pjölmennar œskulýSsguSsþjónustur hafa verið haldnar í prcstaköllum
veykjavíkur undanfarið. Tvær konur hafa stigið í stólinn í því sambandi:
°nnur frú Hrefna Tynes í Neskirkju, hin, frú Auður Eir Vilhjálmsdóttir,
eand. theol., í Bústaðasókn.
Jf. 1 R K J U R I T I Ð
«marit gefið út af Prestafélagi islands. — Kemur út mánaSarlega 10 sinnum á ári.
Ritstjóri: Gunnar Árnason.
Árgangurinn kostar 70 krónur.
AfgreiSslu annast Ingólfur Porvaldsson. - Sími 20994.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.