Kirkjuritið - 01.05.1966, Page 4

Kirkjuritið - 01.05.1966, Page 4
194 KIRKJURITIÐ ekki alltaf hátt né ræður miklu. Óþegnlegt og ábyrgðarla*1"1 okur, bæði á vinnu og öðru útgengilegu, þykir mörgum SJ;I sagt, ef þeir hafa aðstöðu til. Spilling í viðskiptum og skein111* analífi fer ekki dult. Og oft virðist svo sem allt sé nauðsynle» nema bið eina nauðsynlega. Þá liorfir illa um framtíð þjóðar vorrar, ef niammonsþr®1 un, glysfengi og glaumkæti eiga að móta lífsstíl og huga’f'11' margra en trúrækni þverrar og hin sönnu lífsverðmæti þoka skugga. Þeir eru margir í landi voru, sem skilja þetta og vlt*! að allur vor liagur er í voða, ef vér hættum að hafa mið af °r Guðs og afrækjum sálu vora og hennar hjálp og lieilsu. Sa1'1, einumst allir á bænadegi og biðjum Guð að vekja nýtt líf 1 kirkju sinni á landi liér, svo að liún megi bera vitni um heil:1!-‘ hátign Guðs vilja og vísa veginn til Krists, konungsins og fr®" arans. Þess skyldi beðið í liverri sókn, að þar glæðist lieilhe trú, að söfnuðurinn þar verði vökulli, samstilltari, ákveðnarl . fylgd og lilýðni við Drottin Jesúm Krist og fái gjör að lifa g c.. þess að heyra honum til og eiga lífið í lionum. Þess sky1 ^ beðið á hverju lieimili, að þar megi Guðs andi ríkja, Guðs °r^ og hænin verða leiðarljós hinna ungu og öllum athvarf styrkur. Þess skyldi livert lijarta biðja, að sannur Guð vllJl1 þar lífsins kraftaverk til eilífs sigurs. , Ég mælist til þess, að bænagjörð um þetta efni fari fral11 öllum kirkjum, verði því við komið, og að þér fáið trúaða lel menn til þess að annast þjónustuna á þeim kirkjum yðar, sCl' þér getið ekki sjálfur embættað á. Bænin er rödd trúarinnar — Horne. Þú biður á harma- og neyðarstund; Jiess væri óskandi að þú bæoir þegar gleði þín er ríkust og þú býrð við allsnægtir. — Kuhil Gibrn'*• Vér ættum aðeins að biðja blessunar, því að Guð veit bezt, hvað oS‘ til mestra beilla. — Sókrates. Bið eins og allt væri undir Guði komið, og vinn eins og allt ylti á n|1’" unum. — Spellman kardináli.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.