Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.05.1966, Blaðsíða 16
206 KIRKJURITIÐ kveðjuatliöfn, sem yfirleitt er sameiginleg presti og söfnuði? einkum, ef samvera hefur staðið lengi. Við þá atliöfn er saitt' starf milli prests og safnaðarins mjög náið. 1 málum, sem snerta byggingar eða endurbætur á kirkjubús' um, umbætur á kirkjugörðum o. fl. líkum málum er oftast mikil og ánægjuleg samvinna með presti og söfnuði. ÞanWg þarf að vera náið samstarf í kristindómsmálunum. 1 þeim eT líf, andi og sannleikur. Þannig þurfa þau líka að vera unnin. — Fyrir skömmu síðan var ég á safnaðarfundi, þar sem formað' ur sóknarnefndarinnar sagði eftirminnileg orð. Ég man ekki nákvæmlega orð lians, en bann sagði, að guðsþjónustur værl1 af eðlilegum ástæðum fáar til sveita, þar sem aðstæður eru of* andstæðar, bæði vegna veðráttu, vegabanns og tímabundinna starfa. En þessar fáu guösþjónustur œtti að kappkosta að hafa sem hátíðlegastar, sagði liann. Þetta eru vissulega orð í tinaa töluð. Ég vil taka undir orð sóknarnefndarformannsins °S leggja álierzlu á þetta: Guðsþjónusturnar þurfa aS verSa svo hálíSlegar, aS bœSi ungir og gamlir hlakki til þeirra. Þetta eI liægt, ef prestur og söfnuður leggjast á eitt. Guð er með í öHu slíku verki, sem unnið er í einlægni, trú og sannleika, til þesS að vegsama liann og þjóna lionum. „Ef Guð er með oss, hver eT þá á móti oss?“ Prestur og söfnuður þurfa að stefna að því, að kristindóiW11' inn nái að þroskast í hverju Iijarta. Hann er mál málantta’ Hvers virði eru kjarnorkumál landanna, eldflauga- og geiW' ferðamál í samanburði við hin andlegu og eilífu mál trúariW1' ar? Ég spyr, til þess að leiða liug ykkar að þessu: 1 trúnni böf' um við Guð. Guð er skapari kjarnorkunnar. Hann er skaparl himinhnattanna, en ekki gervibnatta; skapari eldingar, en ekk1 eblflaugar. Já, er ekki mikill munur á glæsiverkum mannsW6 og verkmn Guðs? Jú, og það er ofur eðlilegt, því að GuS cl skaparinn, en máSurinn hiS skapaSa. Við viljum lifa og stai'f11 í samræmi við vilja bans. Við þurfum að vinna saman að þvl’ svo að við verðum sterk og bamingjusöm. Prestur og söfnuður þurfa að vinna saman, segi ég eW1, Munið þið ekki eftir sögunni um föðurinn, sem kallaði synW3 sína 7 fyrir sig? Hann lét þá fá knippi með 7 stafprikum. Eng' um þeirra tókst að brjóta stafaknippið. Þá lét faðirinn liverl1

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.