Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 29

Kirkjuritið - 01.05.1966, Qupperneq 29
KIRKJURITIÐ 219 greinum, í fimmtíu sálmvísum, Guði eilífum til lofs og dýrðar. • Kor. 11. — Þér skuluð kunngjöra dauða Drottins, þangað til Ulnn kemur. -— Þrykkt á Hólum í Hjaltadal. Anno 1666.“ Passíusálmamir byrja efst á blaðsíðu og bafa þessa fyrirsögn: ”Eftirfylgja þeir finimtíu Passíusálmar síra Hallgríms Péturs- ^^ar, — með textans útskýringu og lærdómuni.“ — Á eftir assíusálmunum er prentaður sálmurinn: Ein stutt umþenking aaðans. — En það er útfararsálmurinn alkunni: Allt eins er blúmstri8 eina.“ Aftast eru svo prentaðir, til útfyllingar, — tveir nýjárssálm- !*r eftir síra Guðmund Erlendsson, svo að segja má, að liann 'aE bæði fyrsta og síðasta orðið í þetta sinn. t 15. sálm Passíusálmanna vantar tvö vers, 4. og 13. versið, — ng um þessa útgáfu í heild má það segja, að liún sé fremur °'°nduð og talsvert um skekkjur í lienni. Um hana segir síra Vigfús Jónsson í Hítardal: „Mælt er, að I gar séra Hallgrímur sá þá fyrstu editionem (þ. e. útgáfu), . ® honum liafi í engvan máta þóknazt þeirra þrykking.“ Og euinig getur síra Vigfús þess, en telur þó mjög ótrúlegt, að rétt Se frá hermt, að einliverjir af Hólamönnum liafi átt að segja Vl^ þeirra þrykkingu: „Flestur leirburðurinn væri nú þrykkt- llr' "— Hvað liæft er í þessu verður ekki með neinni vissu SaRt, en óneitanlega ber útgáfan öll því augljóst vitni, að þeir, Sein verkið unnu, gerðu sér þess enga grein, bvern kjörgrip t'eir höfðu banda á milli. •'lnð 1671 var prentuð í 3. sinn sálmabók sú, er Guðbrandur lskup Þorláksson gaf fyrst út 1589. Var þessi 3. útgáfa töluvert ,re)tt, m. a. að því leyti, að Passíusálmarnir voru teknir upp p lana. Telst því þessi sálmabókarútgáfa um leið 2. prentun assíusálmanna. Þeir eru prentaðir nákvæmlega eftir 1. útgáf- U,lnb og söniu vers felld niður í 15. sálmi. Þessar tvær prenl- anjr fékk Hallgrímur sjálfur að líta í lifanda lífi. Pfentunin, sem út kom á Hólum 1682, er gerð nákvæmlega llr 1. útgáfunni, að heita má línu fyrir línu. Sömu sálmar eru ****** með, bæði fyrir og eftir, — sömu úrfellingar og eEkjur. — Þessi 3. prentun mun nú vera talin ein allra fágæt- Stjl ^&áfa Passíusálmanna. rið 1685 liafði prentsmiðjan á Hólum verið flutt til Skál-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.