Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 47

Kirkjuritið - 01.05.1966, Síða 47
Jeanna Oterdahl: Þrátt f yrir allt Hann var wamall Gyðingur, sem flúið liafði frá Berlín. Síðar, l^egar Noregur var liernuminn, varð hann í dauðans ofboði að Iiörfa þaðan til Svíþjóðar, ásamt konunni sinni ástkæru, sent var orðin sjóndöpur og sárþjáð af liðagigt. Mörg erfiðleikaár áttu þau ókunnu fólki í framandi landi það að þakka, að þati Sátu þó dregið fram lífið. Sú var tíðin að allt var með öðrum brag. Hann var dr. fil., efiuifræðingur, bráðgáfaður, afar söngelskur, snilldar slag- ■'örpuleikari. Hann ltafði rannsóknarstofu til eigin umráða, átti fallegt íbúðarbús í Berlín, sumarbústað, ógrynni bóka, listaverk. Gat ferðast bvert á land, sem honum þóknaðist, ^eypt bvað, sem bann girntist. I*au bjónin áttu tvo syni. Hitler lét taka þann eldri af lí(i. ^eini yngra auðnaðist að komast yfir til Englands. Nú liokruðu gömlu skörin liér í fátæklegri herbergiskytru 1 tiauða hversdagslegu gistibúsi. Smámsaman liætti konan alveg geta hreyft sig og missti gjörsamlega sjónina. Hann varð fíka mjög lirumur og kenndi æ meiri þrauta með aldrinum. En samt sem áður. Hann tók örlögum sínum með ótrúlegn arlmennsku og vann sleitulaust að miklu safnriti, sem bann 'afði ; smíðurn. Það voru tilvitnanir, sem hann þýddi úr niörgum málum og ætlaði leitandi og angráðum sálum til st'rktar og buggunar. En liann vann þetta fyrir gýg; enginn |ékkst til að gefa bókina út. Ein ívitnunin á móðurmáli lians, Pýzkunni, bljóðaði á þessa lund: Þótt byggja verði ég bergið kalda og svarta, þá bjarmar sólargeisli í mínu hjarta.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.