Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 4
386
KIRKJURITIÐ
kjörd. af leikmanna hálfu, Friðjón Þórðarson, sýslum., þingni.
Y. kjörd. af leikmanna liálfu, Sigurjón Jóhannesson, skóla-
stjóri, þingm. VI. kjörd. af hálfu kennimanna, sr. Þorleifur
Kristmundsson, og þingm. VII. kjörd., af hálfu leikmanna,
Erlendur Björnsson, lireppstj. Fyrir III. kjördæmi. kom 1-
varam., Páll Pálsson, hóndi, Þúfum, fyrir VI. kjördæmi 2.
varam., sr. Skarphéðinn Pétursson, prófastur, Bjarnanesi (1-
varam., sr. Sigmar Torfason, prófastur, Skeggjastöðum, var for-
fallaður), fyrir VII. kjördæmi 1. varam., frú Pálína Pálsdóttir,
Eyrarbakka. Fyrri vararn. V. kjördæmis, Jón Kr. Kristjánsson,
skólastjóri, var forfallaður, en 2. varam. er látinn. Var því eng-
inn leikmanna fulltrúi fyrir V. kjördæmi á þessu þingi.
Annar fundur Kirkjuþings var mánud. 3. okt. kl. 14. Fyrir
honum lá álit kjörbréfanefndar og voru kjörbréf nýrra fulltrúa
tekin gild. Þá voru skv. þingsköpum kosnir starfsmenn þings-
ins og fastanefndir. Fyrsti varaforseti var kosinn sr. Gunnar
Árnason, annar varaforseti Þórarinn Þórarinsson. Skrifarar
voru kosnir þeir Steingrímur Benediktsson og sr. Sigurður Guð-
mundsson.
Kosnar voru 2 fastanefndir.
I löggjafarnefnd:
sr. Þorsteinn B. Gíslason,
Þórður Möller,
sr. Björn Magnússon,
sr. Gunnar Árnason,
Jósefína Helgadóttir,
Páll Pálsson,
sr. Þorbergur Kristjánsson.
1 allsherjarnefnd:
sr. Sigurður Pálsson,
sr. Sigurður Guðmundsson,
Pálína Pálsdóttir,
sr. Skarpliéðinn Pétursson,
Steingrínrur Benediktsson,
Þórarinn Þórarinsson,
sr. Þorgrímur Sigurðsson.