Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 42
KIHKJUniTlÐ 424 þess að koniast yfir götuna. í mannþrönginni gekk Sliaftesbury þar framhjá. Litla stúlkan sneri sér að honum og bað hann að hjálpa sér yfir götuna. Þegar þau voru komin yfir, spurði hann, hvers vegna hún liefði snúið sér til lians, fremur en annarra. Hún svaraði: „Please sir. you looked so kind. — Þér voruð svo góðlegur, herra minn.“ Mörg börn reyndu að draga fram lífið á því að betla eða stela. Dag einn saknaði Shaftesbury gullúrsins dýrmæta úr vasa sínum. Hann auglýsti sem bezt í skólum fátækustu barnanna þetta tap sitt. Skömmu síðar ók vagn að húsdyrum lians og menn lögðu þar frá sér spriklandi poka, en óku svo sem hrað- ast á brott. I pokanum var dauðskelfdur drengur með gullúrið. Shaftesbury kærði ekki drenginn, en kom honum í skóla og hjálpaði lionum til betra lífs. Um sumar götur skuggahverfanna jiorði lögreglan varla að fara óvopnuð á vissum tíma sólarhringsins. Nokkrir ungir yfir- stéttarmenn veðjuðu við einn þeirra, að ekki myndi liann jiora að fara vel búinn um vissa götu laust fyrir miðnætti. Ungi mað- urinn vildi vinna veðmálið og fór. Hann slapp reyndar lifandi úr götunni, en alls nakinn, liver spjör var slitin af honum Þvi meir sem Sliaftesbury sá af skuggahverfum Lundúna- borgar, ónáðaði hugsunin liann um þessar hjarðir heimilis- lausra barna, sem ráfuðu um götur og sölutorg, leitandi alls staðar að einhverju ætilegu, sem kynni að liafa verið f]eygt» og leituðu sér svo skjóls á nóttunum hvar svo sem þau gátu fundið smugu eða skjól, oftast fáklædd og í fatagörmum. Fvrii' jiessi vanhirtu og fátækustu börn stofnuðu fjórir ungir menn frá einu kristniboðsfélagi í borginni skóla, sem nefndir voru „Ragged Scbools.“ Einum slíkuin lýsir skáldið Dickens á þessa leið: „Hann (skólinn) var í lágreistu, sóðalegu og daunilln lireysi, j)ar sem var alls konar óheilnæmi, en utan dyra voru æpandi og skrækjandi allar hinar banvænu syndir. Hvað eftir annað var ráðist á þetta hreysi, ljósin slökkt, j)ví velt um og bókunum j)eytt í göturæsið.“ Einn kennari þessara skóla var ungur námsmaður, sem átti eftir að verða bjargvæltur barnanna, frægur rnaður og þekktur víða um lönd sein dr. Thomas Barnardo. Hann var þá að lesa læknisfræði í London og ætlaði sem kristniboði til Kína, erl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.