Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 16
KIRKJURITIÐ 398 að til einbættisaldurs sú þjónusta, sem þeir kunna að inna af hendi samkv. 24. gr. tölulið 1 og 2. 26. gr. Kirkjuráð hinnar íslenzku þjóðkirkju hefir á hendi umsjá og stjórn Kristm- sjóðs og ber áhyrgð fyrir Kirkjuþingi á stjórn hans. Skal kirkjuráð semj» starfsáætlun fyrir sjóðinn og leggja liana, ásaint endurskoðuðum reikningi hans, fyrir livert reglulegt Kirkjuþing til fullnaðarákvörðunar og suni- þykktar. 2. mal. Frumvarp lil laga um biskupa liinnar íslenzku þjóSkirkju• Samið af milliþinganefnd. Flutt af biskupi. Frv. þetta var samið af nefnd 6 manna, kjörnir voru af KirkjU' þingi 1964 og af prestastefnu 1965 (3 af hvorum aðilja). í nefndina voru kjörnir af hálfu Kirkjuþings: Ágúst Þorvaldsson, alþ.m. Bjartmar Guðmundsson, alþ.m. Guðmundur Benediktsson, stjórnarráðsfulltr. Á prestastefnu voru kjörnir í nefndina: sr. Sigurður Pálsson, sr. Gunnar Árnason, sr. Pétur Sigurgeirsson. Form. var kosinn Ágúst Þorvaldsson. Guðmundur Benediktsson varð af sérstökum ástæðum ;|i'1 lieiðast lausnar frá nefndarstörfum á s.l. sumri og tók sæti hans varam. Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari. Frv. nefndarinnar fylgdi ýtarleg greinargerð. Tók biskup að sér flutning málsins fli. nefndarinnar. 1. gr. Þrír skiilu vera biskupar islenzku þjóðkirkjunnar: Reykjavíkurhiskupt Skálholtshiskup og Hólabiskup. Skal Reykjavíkurhiskup sitja í Reykjavík, Skállioltsliiskup í Skálholti og Ilólahiskup á Hólum í Hjnltadal. Kirkj"'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.