Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 37
ttjarni Sigurðsson: Fjölgun biskupa A seinustu árum hafa kirkjunni bætzt nokkrir nýir starfsmenn, Sem ekki eru sóknarprestar, og er eðlilegt, að störf kirkjunnar f*rist á annarra manna hendur en áSur var í bændaþjóðfélag- inu. Þó er ekki fyrir það að synja, að efling nýrra starfskrafta a vegum kirkjunnar gengur hægar fyrir sig en æskilegt væri. En fast er togað í feldinn á móti, þar sem hlutur fjárveitingar- valdsins verður vafalaust drýgstur. En jafnframt þessu mætti spyrja, livort fullnýttir séu þeir starfskraftar, sem fyrir liendi eru. — 1 straumkasti þjóðskipu- ^agsins, hleypur þvílíkur vöxtur í embætti og stofnanir, sem Lingum áður tóku litlum hreytingum öldum saman, að nafnið eitt stendur sameiginlegt og óhaggað, eða litlu meira. Þannig er hún ekki ótímabær liugmyndin um þrjá biskupa að því leyti, að verkefni er þegar fyrir þá alla. Um fyrirkomulag skipulags- 1‘reytingarinnar má hins vegar deila, þó að því verði ekki hreyft ^'ér að þessu sinni. Ekki er mér alveg Ijóst, hvar biskupa-málið er statt að af- l°knu seinasta kirkjuþingi. Hitt þurfum við ekki að fara í graf- gotur um, að þrjá biskupa á Islandi ljristir enginn töframaður E’am úr erminni. f*á er hins vegar á það að líta, hvort ekki megi á einhvern •att greiða úr aðsteðjandi vanda, á meðan hugmyndinni um stórum aukna starfskrafta er unnið fylgi. Það tekur vafalaust ll°kkurn tíma og nauðsyn að róa vel á bæði borð. Aftur á móti eiguni við þegar lög um vígslubiskupa, sem vafalaust mundu 111 gildi falla með fjölgun biskupa með fullu biskupsvaldi. Lögin um vígslubiskupa, þótt ófullkomin séu, opna vafalítið .( l<’ til að létta nokkru annríki af herðum biskupsins yfir ís- a«di. Með því að liagnýta möguleika þeirra út í æsar mætti og ta róðurinn að því marki, að við fáum fleiri biskupa en einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.