Kirkjuritið - 01.11.1966, Blaðsíða 28
410
KIRKJUItlTIÐ
þróun síðustu áratugina er með svo gjörólíkri mynd liér vestra.
En guðfræðingarnir verða að bera upp sömu spurningarnar a
báðum stöðunum. Er þjóðfélagsþróunin Guðs verk? Er beinis-
byggjan, sem legst líkt og þokuslæðingur yfir nútímaþjóðfélag-
ið einvörðungu ill? Er samfélagsbygging dagsins í dag og morg-
undagsins þannig vaxin, að kirkjan nær ekki lengur til fólksins
með því formi og skipulagi og báttum, sem tíðkast liafa? Er
ekki kirkjan með sínu hefðbundna formi barn liðins tíma, sein
sá veröldina í sínu ljósi og lifði sínu lífi með öðrum liætti en
nú tíðkast? Hér vestra eru menn reiðubúnir til róttækra breyt-
inga. Og verðum við í sænsku kirkjunni ekki að viðurkenna,
að því er ekki aðeins svo farið að kirkjunni gangi treglega að
starfa á þessum lieimshyggjutímum, bún sé meira að segja koin-
in úr sambandi á ýmsum sviðum. Fyrst okkur er ekki auðið
að sníða nútíma samfélag svo á bné okkar að það henti hinuin
gömlu formum kirkjunnar, verður kirkjan að leitast við að
finna það form, sem gerir henni fært að ná bæði til samfélags-
ins og inn í æðar þess. Við kristnir menn getum ekki setið og
beðið með bendur í skauti. Við getum ekki lialdið því fram, að
fyrst kirkjan samrímist ekki liinni nýju }>jóðlífsmynd af sjálfa
sér, sé það samfélaginu að kenna, og þá verði menn að sætta
sig við afleiðingarnar. Við verðum að ná fótfestu á öllum liinum
nýju sviðum. Sérbver ný þjóðfélagsmynd er kirkjunni ný ögr-
un. Hún verður að sanna líf sitt og taka jafn örri þróun °r
samfélagið.
Það sem hér vestra veldur mestum erfiðleikum í þessu sain-
bandi er bin öri fólksflutningur utan úr sveitunum til þéttbýl'
issvæðanna. Menn bamast við að leysa þann vanda á ýmsa vegU-
Það sem lilýtur að vekja mestan áliuga okkar er viðleitni sunira
að skapa hin nýju byggðalög samkvæmt ákveðnum bugnivnd-
um. Þar er ekki einvörðungu um að ræða byggingar og almenid
skipulag, né bve mikið rúm er ætlað til frístundaiðkana og bíla-
stæða, beldur jafnframt liugmyndakerfi íbúanna. Það nægi'
ekki að skipuleggja borgina sem starfbæfa borg. Þess verður a
minnast að nútímaborg hlýtur að endurspegla eðli þess fólks?
sem byggir liana, og sýna hvernig íbúarnir líta á sjálfa sig 1
slíkuni óskapnaði og nútíðar stórborgir eru. Mér befur oft fun
izt með sjálfum mér að það sé í raun réttri ónáttúrulegt b'f a